Vönduđ úttekt á málefnastöđu Íslands í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum

Sigurđur Már Jónsson, reyndur viđskiptablađamađur, höfundur bókarinnar um Icesave-máliđ, birti í gćr á Mbl.is merka grein sem verđskuldar mikla athygli. Hún er hér međal pistla hans: Málstađur Íslands í Icesave-málinu.

Mikill fengur er ađ ţví, ađ Sigurđur Már, einn alfróđasti mađur á ţessu sviđi, tekur ţessi mál til grandgćfilegrar athugunar og hyggst halda ţví áfram; nú gilda ekki lengur yfirborđslegar og "auđveldar" fljótfćrnis-ályktanir eđa -fullyrđingar ýmissa sem hafa ekki tekiđ sér tíma í ađ rannsaka forsendur, dómafordćmi, verklag og reglur sem hér liggja til grundvallar afgreiđslu EFTA-dómstólsins á málum; hér geta ţeir séđ, ađ öđruvísi er í pottinn búiđ um ýmislegt sem ţeir höfđu gefiđ sér ađ vćri međ allt öđrum hćtti en ţađ er í raun.

Međal athyglisverđra hluta, sem hann nefnir, er ađ "hafa verđur í huga ađ Icesave-máliđ er einstakt og ótvírćtt stćrsta mál sem komiđ hefur fyrir EFTA-dómsstólinn." - Forsagnarspá og hrćđslutal sumra um niđurstöđuna fyrir fram byggist ţví engan veginn á neinni ótvírćđri, fyrirliggjandi reynslu um úrlausn mála af ţessu tagi.

En endilega lesiđ GREININA SJÁLFA, hún fer skemmtilega fróđlega í saumana á ţessum málum og ţó af fullri festu og alvöru.

JVJ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband