Hér sér til sólar í Icesave-málinu!

Á sama tíma og sú ánćgjulega frétt var stađfest, ađ norskur dómari í EFTA-dómstólnum hefđi vikiđ ţar sćti i Icesave-málinu vegna vanhćfi, birtist í kjölfariđ mögnuđ og glćsileg grein eftir Svein Valfells, eđlisfrćđing og hagfrćđing, í Mbl. í dag. Icesave og traust Alţingis nefnist hún og er ljúf skyldulesning fyrir alla áhugamenn um máliđ, en ţeir skipta tugum ţúsunda.

Greinin er sennilega bezta stutta yfirlitiđ sem birzt hefur um ţetta mál hingađ til. En hún er ekki ađeins yfirlit um sögu málsins, heldur leiđir einnig međ skýrum rökum til niđurstađna, sem munu standa í fáum einum, en verđa mörgum augljósar og afgerandi og gera í sjálfum sér kröfu til ađgerđa.

Grein Sveins Valfells hefst ţannig:

  • Föstudaginn 9. mars birti utanríkisráđuneytiđ greinargerđ um Icesave. Greinargerđin útskýrir á hve veikum grunni kröfur um ríkisábyrgđ á innistćđutryggingum vegna Icesave-innlánsreikinga Landsbankans eru byggđar. Greinargerđin var fyrst birt á íslensku, degi síđar á ensku eftir kvörtun til utanríkisráđherra. Enginn blađamannafundur eđa önnur kynning á efni greinargerđarinnar hefur fariđ fram.
  • Núverandi ríkisstjórn festi í tvígang í lög samninga um ábyrgđ ríkissjóđs á innistćđutryggingum vegna Icesave. Máliđ var á forrćđi ţáverandi fjármálaráđherra, Steingríms J. Sigfússonar. Fyrri samningurinn var öllu verri en sá seinni. Eftir ţrýsting frá almenningi og grasrótarhreyfingum vísađi forseti Íslands í bćđi skiptin lögunum til ţjóđar. Báđum samningum var hafnađ međ miklum meiri hluta greiddra atkvćđa.
  • Greinargerđin frá 9. mars leggur fram rök sem strax í upphafi hefđu átt ađ vera tíunduđ vel og rćkilega, ekki bara gagnvart Bretum og Hollendingum heldur einnig á alţjóđavettvangi. Málstađur Íslands hafđi ţar og hefur enn mikla samúđ ţrátt fyrir litla sem enga kynningu íslenskra stjórnvalda. 

Lesiđ nú framhaldiđ í Morgunblađinu og sannfćrizt um, hve spennuţrungin saga ţetta reyndist verđa og af hvílíkri snilld ţađ var skrifađ.

En dómarinn norski, Per Christiansen, sem nánast var rutt úr EFTA-dómstólnum, hafđi tekiđ ţar sćti "í byrjun árs 2011, en áđur hafđi hann gegnt stöđu lagaprófessors viđ háskólann í Tromsř í Noregi," eins og Mbl.is segir frá í frétt, en hann reyndist vanhćfur til ađ dćma í hinu mikla hagsmunamáli Íslendinga í dómnum, ţví ađ "sem lagaprófessor hafđi hann tjáđ sig í fjölmiđlum um Icesave-máliđ" og reyndar međ neikvćđri umfjöllun um okkar málstađ, međ áliti, sem eđlilega var gagnrýnt fyrir rökleysu.

  • Á heimasíđu EFTA-dómstólsins er tilkynning Christiansens tímasett 21. desember síđastliđinn. Í stađ hans mun varadómari af hálfu Norđmanna dćma í málinu. Vakin var athygli á mögulegri vanhćfni Christiansens til ţess ađ dćma í Icesave-málinu í frétt í Morgunblađinu 22. júní á síđasta ári og síđan aftur 14. desember síđastliđinn. (Mbl.is.)

Hafi Christiansen tilkynnt um ţetta í desember, bárust undarlega seint af ţví fregnir hingađ. Loftur Ţorsteinsson í Ţjóđarheiđri hefur veriđ röskur viđ ađ gagnrýna setu Christiansens í EFTA-dómstólnum á ţessu ári, međ skýrum rökum og ágengum, og rennir undirritađan í grun, ađ sú hafi veriđ ástćđan til ađ Christiansen vék úr dómnum. Ef ţetta er ekki ástćđan, hefđi ekki nú ţegar veriđ búiđ ađ skipa annan mann í stađinn? En ýmsum embćttismönnum er sýnt um ađ fá ekkert ryk á hvítflibbann, og ef viđ skođum myndina međ Mbl.is-fréttinni, ţá kemur einmitt í ljós, ađ Per Christiansen er međ fínustu hvítflibbamönnum Norđurlanda!

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Dómari sagđi sig frá Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband