Forsetakjör og Icesave

"Ţađ er ekki eđlilegt ađ viđ höfum hér stjórn sem hefur gengiđ gegn ţjóđarhagsmunum." Nokkurn veginn ţannig mćltist Ólaf Ísleifssyni hagfrćđingi í ţćtti í Útvarpi Sögu í gćr. Hann er sjálfur vinsćll í hlustendakönnun sem forsetaefni, skorar ţar nćsthćst á eftir Ólafi Ragnari Grímssyni. En í fyrrgreindum orđum var hann ađ tala um Icesave ađ sjálfsögđu.

ÁSKORUN TIL FORSETA um ađ gefa áfram kost á sér í embćttiđ hefur gengiđ afar vel, á ţessari vefsíđu, komnar rétt tćplega 17.000, ţegar ţetta er ritađ. Ólafur Ragnar Grímsson er réttur mađur í starfiđ, en nafni hans greinilega međ hjarta á réttum stađ líka: hjá ţjóđinni fremur en stjórnvödum.

JVJ. 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband