Menn uggandi vegna ţess ađ yfir kann ađ vofa, ađ ţeir, sem sízt skyldu, hrifsi Icesave-máliđ úr höndum Árna Páls

"Ţeir ráđherrar, sem ţarna um rćđir, utanríkisráđherra og fjármálaráđherra, sem nú sćkjast eftir fyrirsvarinu á ţessu máli, ţeir tóku báđir ţátt í ţví ađ leyna Alţingi upplýsingum á fyrri stigum ţessa máls, međ Svavars-samningnum, viđ ţekkjum ţetta allt saman." – Svo mćlir Ragnheiđur Elín Árnadóttir alţingismađur í athyglisverđu myndbandi Mbl-sjónvarps međ frétt Halls Más hér á Mbl.is (leturbr. jvj).

Já, viđ ţekkjum ţađ mćtavel, ađ Össur og Steingrímur leyndu afar mikilvćgu lögfrćđiáliti Mishcon de Reya-lögfrćđistofunnar í Lundúnum,* áliti sem lagđist á sveif međ rétti okkar í Icesave-deilunni, á sama tíma og ţessir menn og ađrir ráđherrar héldu ţví fram, ađ málstađur Íslands fengi engan hljómgrunn međal lögfrćđinga erlendis, bara hjá fáeinum lögfrćđingum hér á landi og ţví ómarktćkum! (var gefiđ í skyn). Viđ höfum nú heldur betur séđ mikinn og breiđan stuđning viđ okkar málstađ víđan um heim međal sérfrćđinga og lögfrćđinga, og ţjóđin lét ekki blekkjast af ţessum Bretaţćgu stjórnvöldum okkar, heldur vísađi ţeim bónleiđum til búđar.

Fréttin skrifađa hér á Mbl.is (sjá tengil neđar) er ekki jafn-ýtarleg og hún er í blađinu sjálfu, en ţó hafa líka bćtzt viđ upplýsingar í dag.

  • Mikil ólga er nú innan utanríkismálanefndar vegna óvissu um hvađa ráđherra muni hafa yfirvofandi dómsmál vegna Icesave-deilunnar á sinni könnu. Árni Páll Árnason, efnahags- og viđskiptaráđherra, hefur haldiđ utan um máliđ frá ţví ađ síđasta ţjóđaratkvćđagreiđsla um máliđ fór fram í vor og framhaldsmenntun Árna Páls er einmitt á sviđi Evrópuréttar. 
  • Ađ undanförnu hefur ţó veriđ mikiđ rćtt um framtíđ hans innan ríkisstjórnarinnar og jafnvel gert ráđ fyrir ţví ađ hann muni hverfa ţađan í ţeim breytingum sem yfirvofandi eru ţar. (Mbl.is.)

En nú er ţrengt ađ Árna Páli, ađ ţví er virđist umfram allt vegna afstöđu hans í Icesave-málinu, og eigum viđ Ţjóđarheiđursmenn ekki ađ láta ţví ómótmćlt, ađ verstu skálkarnir í málinu flćmi hann af ráđherrastóli til ţess ađ geta sjálfir spillt ţar réttarstöđu okkar til ţćgđar Bretum og Evrópusambandinu.

"Skálkur" er stórt orđ, en augljóst var brot ţessara tveggja manna í Mishcon de Reya-málinu, og lágu ţó ţjóđarhagsmunir viđ. Hefur undirritađur margminnt á ţađ, ađ međ ţví framferđi hafi veriđ framiđ brot gegn ákvćđum 91. greinar landráđabálks almennra hegningarlaga, sjá hér: Össur biđst afsökunar (ţó međ sínum stćrilćtistöktum) vegna Mishcon de Reya-STÓRHNEYKSLIS. Ekkert hefur komiđ fram af hálfu ţessara manna, sem haft hafi áhrif á ályktanir mínar í ţeirri grein.**

Í Mbl.is-fréttinni segir ennfremur um Árna Pál (leturbr. jvj):

  • Mikil ánćgja hefur ţó veriđ međ hans störf í Icesave-deilunni og ţví eru nefndarmenn uggandi yfir ţví ađ máliđ fćrist aftur inn á borđ hjá utanríkis- og fjármálaráđherra. En fréttastofa hefur heimildir fyrir ţví ađ [ţađ] gćti gerst á nćstu dögum og jafnvel áđur en utanríkismálanefnd nái ađ funda um máliđ.

Mjög er hćtt viđ ţví, ađ Jóhanna, Össur og Steingrímur komi ţessu óţurftarverki sínu skyndilega í framkvćmd í miđjum jólaönnum eđa yfir hátíđirnar, til ađ lágmarka andstöđuna (sbr. ţegar Kremlarmenn réđust međ her inn í Afganistan á jóladag 1979).

Í VINNSLU

* Hér er hin stórmerka skýrsla Mishcon de Reya-lögfrćđistofunnar. Já, og ţetta álit var sannarlega gert fyrir Össur og stílađ á hann, ţađ kemur strax fram á forsíđu ţess: Mishcon de Reya-álitiđ til Össurar.

** Greinin birtist í heild í athugasemd hér á eftir.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Óvíst um forrćđi í Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE

Greinin Össur biđst afsökunar (ţó međ sínum stćrilćtistöktum) vegna Mishcon de Reya-STÓRHNEYKSLIS (á Vísisbloggi 9. júlí 2009) er hér í heild:

Ţetta gerđist á Alţingi í morgun. Ţar sagđist hann í rćđustóli ţingsins "ekkert of góđur til ađ biđjast forláts" – á hverju? Jú, á ţví, sem Bjarni Benediktsson krafđi hann um afsökunarbeiđni á, ţ.e. ađ hafa FALIĐ afar mikilvćgt, brezkt lögfrćđiálit, sem var Icesave-stjórnvöldum hér óţćgur ljár í ţúfu, um Icesave-máliđ, á sama tíma og Össur og ađrir ráđherrar héldu ţví fram, ađ allir erlendir sérfrćđingar legđust gegn málstađ okkar Íslendinga í ţessu stórkostlega hrikalega kröfumáli á hendur okkur. – Međ ţví ađ biđjast ţannig afsökunar (forláts) á ţessu var Össur ađ játa á sig ţá sök.

Stjórnvöld í utanríkis- og fjármálaráđuneytunum FÖLDU lögfrćđiálit Mishcon de Reya-lögmannastofunnar brezku, álit sem ályktađi út frá fyrirliggjandi gögnum (m.a. tilskipun Esb), ađ okkur beri EKKI ađ greiđa Icesave-skuld Landsbankans. Svikrćđi býr hér ađ baki, og sviksamlegt var ţađ – sennilega jafnvel brot gegn landráđabálki hegningarlaganna (sjá HÉR,* og dćmiđ sjálf!) ađ leyna ţjóđ og ţing ţessum gögnum. AĐRIR upplýstu um ţau, ekki Össur og Steingrímur! Niđur međ ţessa menn.

Lesiđ nánar um máliđ mína nýjustu grein, frá í morgun: Morgunblađinu, sem hafđi stutt Icesave-samning í leiđurum, OFBÝĐUR framganga stjórnvalda í Mishcon de Reya-málinu.

Og hér er önnur: Össur er ótrúverđugur – burt međ hann!

* Í 2.–4. málsliđ 91. gr. landráđabálks almennra hegningarlaga segir svo (feitletrun mín):

    • Sömu refsingu [fangelsi allt ađ 16 árum] skal hver sá sćta, sem falsar, ónýtir eđa kemur undan skjali eđa öđrum munum, sem heill ríkisins eđa réttindi gagnvart öđrum ríkjum eru undir komin.

    • Sömu refsingu skal enn fremur hver sá sćta, sem faliđ hefur veriđ á hendur af íslenska ríkinu ađ semja eđa gera út um eitthvađ viđ annađ ríki, ef hann ber fyrir borđ hag íslenska ríkisins í ţeim erindrekstri.

    • Hafi verknađur sá, sem í 1. og 2. mgr. hér á undan getur, veriđ framinn af gáleysi, skal refsađ međ …1) fangelsi allt ađ 3 árum, eđa sektum, ef sérstakar málsbćtur eru fyrir hendi.

    ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 19.12.2011 kl. 14:38

    2 Smámynd: Jón Valur Jensson

    Hér eru nýjar, frekari fréttir af málinu međ Árna Pál, af Rúv-vefnum:

    http://ruv.is/frett/stjornarandstada-og-einn-ur-vg

    Stjórnarandstađa og einn úr VG

    Fyrst birt: 19.12.2011 21:05 GMT, Síđast uppfćrt: 19.12.2011 22:29 GMT

    "Fulltrúar stjórnarandstöđunnar og einn ţingmađur VG í utanríkismálanefnd vilja ađ efnahags- og viđskiptaráđherra fari međ Icesave gagnvart ESA og EFTA-dómstólnum.

    Samskipti viđ ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, vegna Icesave voru rćdd á fundi utanríkismálanefndar í kvöld, og bókanir gengu á víxl. Fulltrúar Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, ţingmađur Vinstri hreyfingarinnar- grćns frambođs, samţykktu bókun ţar sem ţví er beint til ríkisstjórnarinnar ađ ađ fyrirsvar í dómsmálum og öđru ţví sem snýr ađ Icesave gagnvart ESA og EFTA-dómstólnum sé áfram í höndum efnahags- og viđskiptaráđherra. Ćskilegt sé ađ úrvinnsla Icesave sé ekki á sömu hendi og ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ.

    "Undirrituđ fulltrúar í utanríkismálanefnd alţingis beinum ţví til ríkisstjórnarinnar ađ fyrirsvar í dómsmálum og öđru ţví sem snýr ađ Icesave gagnvart ESA og EFTA-dómstólnum sé áfram í höndum efnahags- og viđskiptaráđherra. Ýmis fordćmi eru fyrir ţeirri tilhögun ađ fagráđherra fari međ fyrirsvar í tilteknum milliríkjamálum og eđlilegt er ađ efnahags- og viđskiptaráđherra hafi áfram samráđ um allar ákvarđanir í málinu viđ utanríkismálanefnd Alţingis. Ţá hlýtur ađ teljast ćskilegt ađ úrvinnsla Icesave sé ekki á sömu hendi og ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Í ljósi forsögu málsins er mikilvćgt ađ ađkoma ađ málinu byggi á raunverulegu samráđi allra flokka á Alţingi og ađ sem víđtćkust sátt ríki um málsmeđferđina í samfélaginu.

    Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Ólöf Nordal, Ragnheiđur Elín Árnadóttir, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir."

    Ađrir nefndarmenn skrifuđu undir bókun ţess efniđ ađ eđlilegt vćri ađ formlegt fyrirsvar vćri á hendi utanríkisráđherra.

    "Undirrituđ fulltrúar í utanríkismálanefnd telja rétt og í samrćmi viđ stjórnskipunina ađ hiđ formlega fyrirsvar vegna málareksturs gagnvart EFTA-dómstólnum sá á hendi utanríkisráđherra. Mikilvćgt er ađ samráđ milli ţeirra ráđuneyta sem máliđ varđar verđi náiđ og sömuleiđis samráđ viđ utanríkismálanefnd. Jafnframt verđi lögđ áhersla á ađ utanríkisráđherra og efnahags- og viđskiptaráđherra komi fyrir nefndina til ađ fjalla um málsmeđferđ og málsvörn Íslands.

    Árni Ţór Sigurđsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Mörđur Árnason, Helgi Hjörvar, Birgitta Jónsdóttir.""

    ------

    Aths. JVJ:

    Getur veriđ, ađ Hreyfingin (a.m.k. Birgitta Jónsdóttir) ćtli ađ styđja ríkisstjórnina frá falli, jafnvel ađ koma inn í hana? Hvers vegna tekur Birgitta ţátt í ađförinni ađ Árna Páli?

    Mikilvćg er stađfesta Guđfríđar Lilju. Hún lćtur ekki Steingrím kúga sig, né hćgri hönd hans Árna Ţór Sigurđsson.

    Jón Valur Jensson, 19.12.2011 kl. 23:31

    3 identicon

    En ţiđ sem ţekkiđ svona vel inn á lögin um Landráđ, ég er ekki lögfrćđingur en ég vill hvetja ykkur til ađ sýna fram á eitthvađ sem ađ getur komiđ ţessum Landsbankamönnum bakviđ lás og slá afţví ţađ voru ţeir sem komu okkur í ţetta. Ţeir voru ađ falsa međ ýmsum brellum eins og sást í Kastljósi og ţeir vissu ađ bankinn vćri illa staddur, samt hikka ţeir ekki viđ ađ opna ţessa andskotans icesave  reikninga og láta síđan okkur samBORGARANA borga fyrir sig međan ţeir eru enţá ađ drukkna í peningum

    valli (IP-tala skráđ) 19.12.2011 kl. 23:41

    4 Smámynd: Jón Valur Jensson

    Ţakka ţér, Valli.

    Jón Valur Jensson, 19.12.2011 kl. 23:44

    5 Smámynd: Samstađa ţjóđar

    Valli, ţađ voru ekki Icesave-reikningarnir sem komu okkur í vanda, heldur yfirgangur nýlenduveldanna og undirţćgni kjölturakka Evrópusambandsins. Landsbankinn var međ fullar tryggingar í Bretlandi og Hollandi, hjá tryggingakerfum ţessara landa. Tryggingasjóđir nýlenduveldanna greiddu innistćđur á Icesave-reikningunum, eins og ţeim bar. Sjóđirnir fá síđan endurgreiđslur úr ţrotabúi Landsbankans - allt eftir reglum.

    Ţessar stađreyndir lyfta ekki sök af bankarćningunum, né heldur mútuţćgum stjórnmálamönnum. Ţađ mun taka okkur margar kosningar ađ losna viđ spillingarliđiđ af Alţingi. Ţetta fólk stendur leynt og ljóst gegn rannsókn málsins, en Landsréttur hverfur ekki heldur bíđur valda-ađalsins, eins og fallöxin í Franklandi - forđum.

    Loftur Altice Ţorsteinsson.

    Samstađa ţjóđar, 26.12.2011 kl. 11:24

    6 Smámynd: Jón Valur Jensson

    Tek undir ţetta međ Lofti.

    Jón Valur Jensson, 26.12.2011 kl. 14:57

    7 Smámynd: Jón Valur Jensson

    Tek ţó fram, ađ ég réttlćti ekki ógnarstjórnina í Frakklandi og verk hennar ljót.

    Jón Valur Jensson, 26.12.2011 kl. 14:58

    8 Smámynd: Samstađa ţjóđar

    Ekki er ég heldur ađ réttlćta erlendar byltingar, enda ţekking mín á ţeim takmörkuđ. Landsdómur er hins vegar stjórnarskrá-tćki til ađ koma lögum yfir ţá sem brotiđ hafa af sér og viđ blasir ađ ţađ hafa margir valdsmenn gert.

    Ég tel ađ ţessum brotum verđi ekki sópađ undir teppiđ, heldur náist engar sćttir í landinu fyrr en afbrot allra hafa veriđ gerđ upp. Ţetta uppgjör merkir líka, ađ Landsdómur mun sýkna ţá sem saklausir eru.

    Loftur Altice Ţorsteinsson.

    Samstađa ţjóđar, 26.12.2011 kl. 15:51

    9 Smámynd: Jón Valur Jensson

    Tek aftur undir ţetta međ Lofti. Gleđileg jól !

    Jón Valur Jensson, 27.12.2011 kl. 01:01

    Bćta viđ athugasemd

    Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband