Vanhćfur forseti ESA á ekki ađ sitja yfir hlut okkar

Dr. Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor viđ HÍ, sérfrćđingur í Evrópurétti, segir í Mbl. í dag sitt persónulega mat, ađ Per Sanderud, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), „sé mjög nálćgt ţví ađ hafa gert sig vanhćfan međ ummćlum sínum." Sanderud ţessi hefur úttalađ sig mjög frjálslega um, „ađ Íslendingum beri ađ standa skil á lágmarksinnstćđutryggingu vegna Icesave-reikninga Landsbankans, allt ađ 20 ţúsund evrum á hvern reikning," eins og segir í viđtengdri frétt á Mbl.is. M.a. hefur hann veriđ svo djarfur ađ tala međ eftirfarandi hćtti (skv. Mbl.is) og afar óvíst ađ hann hafi í raun spámannlegan vöxt til ţess arna:

  • Hann hefur einnig sagt ţađ ljóst ađ EFTA-dómstóllinn muni úrskurđa Íslendingum í óhag, komi máliđ til kasta hans.

Ólöf Nordal, varaformađur Sjálfstćđisflokksins, reyndi mjög eindregiđ ađ fá ţá kröfu setta inn í svarbréf efnahags- og viđskiptaráđuneytisins til ESA, ađ Sanderud rýmdi sćti sitt í ESA, ţegar um Icesave-máliđ yrđi fjallađ ţar, en ekki var viđ ţađ komandi, stjórnarmeirihlutinn í utanríkismálanefnd beitti sér gegn ţví.

Viđ höfđum einnig lagt áherzlu á ţetta sama, Loftur Altice Ţorsteinsson, Borghildur Maack, Pétur Valdimarsson og undirritađur, á fundi okkar međ Kristrúnu Heimisdóttur, ađstođarmanni Árna Páls Árnasonar ráđherra, og Helgu Jónsdóttur, sem einnig starfar í ráđuneyti hans, á fundi okkar međ ţeim fimmtudaginn 28. fyrra mánađar. Fundur okkar fjögurra, ásamt fleiri félögum í Samstöđu ţjóđar gegn Icesave og tveimur ţingmönnum í gćr, međ Eiríki Svavarssyni lögfrćđingi og InDefence-manni, sem vann mjög góđa vinnu í ţeirri nefnd, sem undirbjó 32 blađsíđna svarbréfiđ til ESA, hefur sízt dregiđ úr ţeim ásetningi okkar ađ vinna áfram ađ ţessu máli.

Sigurđur Kári Kristjánsson, lögfrćđingur og ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, fjallađ skarplega um ţetta málefni í grein í Morgunblađinu sl. miđvikudag.

Ţar telur hann Sanderud, "í ljósi ummćla sinna, líklega vanhćfan „til ţess ađ skera úr ţeim ágreiningi í Icesave-málinu sem nú er til međferđar hjá ţeirri eftirlitsstofnun sem hann er forseti fyrir, enda má međ réttu efast stórlega um óhlutdrćgni hans í málinu“."

  • Sigurđur Kári spyr hvers vegna ţessum rökum sé ekki teflt fram í svarbréfi íslenskra stjórnvalda til ESA, sem afhent var í upphafi síđustu viku. (Mbl.is.)

Réttilega spurt hjá Sigurđi, og ummćli dr. Stefáns Más í ţessa átt ýta enn á eftir ţessum sjálfsagđa ţćtti í nauđsynlegri málsvörn okkar Íslendinga.

Sjá einnig hér:

Svarbréf ríkisstjórnar Íslands til ESA

mynd 2011/05/04/GT4NDMQH.jpg

Eftir Sigurđ Kára Kristjánsson: "Ríkisstjórnin ţarf ađ útskýra hvers vegna hún ákvađ ađ tefla ekki fram ýtrustu vörnum íslenska ríkisins í svarbréfi sínu til ESA." 

(Millifyrirsagnir ţar:)

Ummćli forseta Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) – Fyrirfram uppkveđinn dómur – Réttlát málsmeđferđ – Dómarinn víki sćti

Grein Sigurđar Kára er alla ađ finna á Moggabloggi hans, hér: 

Svarbréf ríkisstjórnar Íslands til ESA 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Forseti ESA líkast til vanhćfur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Ţađ er ótrólegt ađ ţađ sé ekki haldiđ uppi fullum vörnum fyrir okkur Íslendinga í ţessu máli.

Ţađ hefur legiđ ljóst fyrir mér ađ viđ yrđum ađ skipta út Ráđamönnum okkar vegna ótrúverđugleika ţeirra í ţessu máli ţar serm stefnan ţeirra hefur veriđ í ţá átt ađ ţađ sé okkar ađ borga bara vegna...

Bara ţađ ađ Per Sanderud hafi látiđ ţessi orđ falla gerir hann óhćfan fyrir mér í ţessu máli og ótrúlegt ađ ţađ skuli ekki hafa veriđ gerđ ummćli um ţessi orđ hans í bréfi okkar...

Ég hef haft tilfinningu fyrir ţví ađ Ríkisstjórnin okkar sé óstarfhćf í ţessu vegna fyrri orđa og veriđ hálfpartin á vaktinni vegna ţess, en ađ ţessi mađur eigi ađ taka ţátt í ţví ađ fjalla um okkar mál á ekki ađ geta gerst vegna ţess ađ hann er búinn ađ kveđa upp sinn dóm í ţessu međ orđum sínum...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 10.5.2011 kl. 07:27

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţađ er undarlega margt í vinnubrögđum ríkisstjórnarinnar sem veldur manni furđu í öllu ţessu afdrifaríka máli.

Árni Gunnarsson, 10.5.2011 kl. 10:36

3 Smámynd: Benedikta E

Sćll Jón Valur - Góđ og gagnleg grein hjá ţér.

Benedikta E, 10.5.2011 kl. 11:15

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir fyrir innleggin, gott fólk.

Jón Valur Jensson, 11.5.2011 kl. 14:24

5 identicon

Komiđ ţiđ sćl; félagar í Ţjóđarheiđri - jafnan !

Ykkur ađ segja; man ég ekki fyrir víst, hvort Sigurđur Kári Kristjánsson, hafi veriđ eindreginn fylgismađur okkar hreyfingar (NEI; viđ Icesave), en Birgir Ármannsson, hefir alla tíđ, fylgt okkur ađ málum, líka sem og Unnur Brá Konráđsdóttir - og ţorađ ađ standa gegn Bjarna Benediktssyni (yngra), í ţessu tilliti.

Mikill óravegur er nú; frá atorkumanninum, Jóhannesi heitnum Nordal, fyrrum Íshússtjóra, og ţessu afsprengi hans, sem Ólöf Nordal ku heita, og kallast vara leiđari Bjarna Benediktssonar, innan ţeirra flokks skriflis, gott fólk.

Međ; hinum beztu kveđjum, sem áđur - og fyrri, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 16.5.2011 kl. 21:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband