SNIĐUGUR STEINGRÍMUR.

Icesave: Fundir međ samninganefndum gengiđ vel

Ég man hvađ mér brá hrikalega ţegar Steingrímur J. kom fram opinberlega fyrir höfnun ICESAVE 3 og sagđi ađ hann og Jóhanna vćru best til ţess fallin ađ gćta hagsmuna okkar ef viđ felldum kúgunarsamninginn og máliđ fćri fyrir dómstóla.  Kannski sagđi hann ţađ almennar og ekki orđrétt svona, enda fćri hann aldrei ađ kalla glćsisamninginn kúgunar-neitt.  

Man líka hvađ ég skrifađi undir pistli ekki löngu eftir ađ viđ felldum ICESAVE 3: Núverandi stjórnarflokkar ćttu ekki ađ vera ađ tala máli okkar núna enda geta ţeir ţađ ekki.  ALLS EKKI.  Ţađ mun aldrei ganga og ţau munu bara verja óverk ţeirra sjálfra eftir ađ hafa ćtlađ ađ koma nauđunginni yfir okkur.

En ţađ var undir mínum síđasta pistli: FORSETINN OKKAR STERKASTI LEIĐTOGI.


AMX skrifađi um drepfyndni Steingríms:

Brandari Steingríms J: Viđ erum best til ţess fallin ađ gćta hagsmuna Íslands

Og get ekki sleppt ţessu:

Ólafur Ragnar rúllar Jóhanni Haukssyni upp

 

Elle Ericsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég hef miklar áhyggjur af ţví hvernig Steingrímur og Jóhanna ţykjast hafa vit fyrir ţjóđinni, ekkert af ţví sem ţau hafa sagt hefur reynst satt.  Ţau ljúga bćđi blákalt ađ ţjóđinni, til ţess ađ ţjóna hverjum?  Mađur spyr sig oft hvađa hagsmuna ţau gćta, ţađ er öruggt ađ almenningur ţessa lands er ekki ţar á međal...

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 17.4.2011 kl. 23:40

2 Smámynd: Libertad

Viđ hverju er ađ búast frá Jóhanni Haukssyni, sem er einn ađalgaurinn í náhirđ Reynis Traustasonar á sorpblađinu DV? Jóhann er ekki beittasti hnífurinn í skúffunni og ađ hann skuli kalla sig blađamann er móđgun viđ alvöru blađamenn.

Ađ grípa fram í fyrir Ólafi, ekki einu sinni heldur tvisvar, međan Ólafur var eina ferđina enn ađ svara sömu spurningum Jóhanns, sem ekki hafđi kveikt á perunni ţegar honum var svarađ síđast, er auđvitađ rakinn dónaskapur og sćmir ađeins hrokafullum blađasnápum sorapressunar.  

Libertad, 18.4.2011 kl. 00:20

3 identicon

Reykjavík síđdegis á Bylgjunni spurđi 11. apríl: Treystir ţú ríkisstjórninni til ađ reka málsvörn Íslands í hugsanlegum Icesave-málaferlum? Nei sögđu 74%. Ţetta er ađ minnsta kosti vísbending um, ađ Árni Páll, Steingrímur og Jóhanna hafi lítiđ traust í ţessu máli. Ef eitthvađ mistekst eđa gleymist, er ábyrgđin 100% ţeirra, nema ţau beri gćfu til ađ leita samráđs viđ alla stjórnarandstöđuna (ţar á međal Atla, Lilju og Ásmund Einar) og helztu andstćđinga Icesave utan ţings. Ţá er ekki átt viđ ţađ samráđ ađ leyfa ţessu fólki ađ fylgjast međ framgangi málsins, heldur leita eftir tillögum og fara eftir ţeim, nokkurn veginn fyrir opnum tjöldum.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 18.4.2011 kl. 01:16

4 Smámynd: Libertad

"Ţá er ekki átt viđ ţađ samráđ ađ leyfa ţessu fólki ađ fylgjast međ framgangi málsins, heldur leita eftir tillögum og fara eftir ţeim, nokkurn veginn fyrir opnum tjöldum."

Sigurđur: Hvenćr hefur íslenzk ríkisstjórn nokkurn tímann fariđ eftir tillögum stjórnarandstöđunnar eđa yfirleitt tillögum nokkurra annarra en sinna eigin spunameistara? Ţađ virđist vera innbyggđur í stjórnmálakerfiđ hér sá misskilningur, ađ ţeir sem stjórna hverju sinni viti og kunni alltaf allt og enginn annar neitt. Engin furđa ţótt allt sé stopp međ svona andskotans viđrini og besserwissera í ráđherrastólunum.

Libertad, 18.4.2011 kl. 01:30

5 Smámynd: Elle_

Kćra fólk, ţakka ykkur og fyrirgefiđ hvađ ykkur var svarađ seint.  Hverjir ćtli vilji ađ ICESAVE-STJÓRNIN reki málsvörn okkar á erlendri grundu?  Fjarstćđulegt ađ ţau geti ţađ fyrst núna, ţau hafa engan vilja sýnt síđan ţau komust til valda.  Og ţau fćru ekki fyrst núna í neinni alvöru ađ hafa samráđ viđ nokkurn mann utan Jóhönnuflokksins. 

Elle_, 22.4.2011 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband