SIĐLEYSI

Menn eiga ađ borga skuldir sínar, en börnin okkar eiga ekki ađ borga skuldir óreiđumanna nćstu 35 árin. Foreldrar ţeirra stofnuđu ekki til ţeirrar skuldar og ekki ríkisvaldiđ, heldur eigendur einkabanka. Ţađ vćri SIĐLEYSI ađ Guđs og manna lögum ađ leggja ţessa gerviskuld á herđar barna okkar, punktur og basta.

Tvö erlend ríki, sem eru 250 sinnum fólksfleiri en viđ og hafa beitt okkur ofríki, hafa ţó fengiđ AFAR SANNGJARNA úrlausn ţessara Icesave-mála međ Neyđarlögunum, sjá hér í nýrri grein: Íslendingar hafa (án Icesave-samninga) veriđ mjög sanngjarnir gagnvart Bretum og Hollendingum – međ mjög athyglisverđum stađreyndum Jóns Gunnars Jónssonar.

Jón Valur Jensson.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband