ESA-úlfurinn ógurlegi er kominn á kreik


 

Flest verđur ógćfu Íslands ađ vopni. Nú fréttum viđ ađ hinn hrćđilegi ESA-úlfur hefur fundiđ af okkur lyktina og ćtlar sér gott til glóđarinnar. ESA hefur ákćrt Ísland fyrir EFTA-dómstólnum vegna ţess ađ Tilskipun 2002/49/EB hefur ekki veriđ fćrđ í lagabúning, hvađ ţá heldur ađ vilji Evrópuríkisins hafi komiđ til framkvćmda.

 

Kjarni Tilskipunar 2002/49/EB er eftirfarandi jafna:

 

 

Sem verkfrćđingur hlýt ég ađ fyllast lotningu yfir hugvitssemi Evrópuríkisins, ađ fćra í auđskiljanlegan búning stćrđfrćđinnar hiđ óskiljanlega vandamál sem í máli almennings nefnist hávađi. Samtímis hljótum viđ ađ vera full lotningar gagnvart embćttisfćrslum ESA, sem einnig hefur til umhugsunar ađ ákćra almenning á Íslandi vegna Icesave-málsins.

Ađ ţessu sinni varđar ákćruefniđ skort á hávađa kortum (noise maps) fyrir Ísland, sem öll siđuđ ríki hafa komiđ sér upp. Í tengslum viđ hávađa kortin skulu öll ríki á Evrópska efnahagssvćđinu koma á fót hávađa-ađgerđa-áćtlunum (noise action plans). Til ţessara ađgerđa skal gripiđ fyrir alla ţjóđvegi ţar sem umferđ er meiri en sex milljónir farartćkja á ári.

Ađ ESA skuli sjá sig knúiđ til ađ ákćra fyrir ţetta alvarlega brot, sýnir ađ Samfylkingin stendur illa vaktina fyrir hiđ ástkćra Evrópuríki. Ef úrskurđur EFTA-dómstólsins verđur á ţá leiđ ađ Ísland hafi gertst brotlegt viđ EES-samninginn og tilskipun Evrópuríkisins, ţá verđur harmur mikill í ranni Samfylkingar. Ég votta Jóhönnu Sigurđardóttur hluttekningu mína.

Loftur Altice Ţorsteinsson. 


mbl.is ESA stefnir Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband