Spurningar um Icesave

Ef ég segi já og samţykki Icesafe-frumvarp í ţjóđaratkvćđagreiđslu, er ég ţá ekki líka ađ viđurkenna ađ ég skuldi einhverjum ţessa peninga?

Er ég ţá líka ađ viđurkenna ađ ég sé glćpamađur og hafi stoliđ ţessum peningum frá saklausu fólki í Bretlandi og Hollandi ? og ég eigi ađ greiđa ţá til baka?

Geta og eđa vilja íslensk stjórnvöld verja gengiđ á íslensku krónunni? Breska ţjóđin er t.d. 180-falt stćrri en íslenska ţjóđin. Ţarf nokkuđ mikiđ ađ fikta viđ gengi á íslensku krónunni til ađ ímynduđ skuld fari í 1000 milljarđa ?

Er ekki grundvallaratriđi fyrir trausta framtíđar-bankastarfsemi í heiminum, ađ til sé dómsniđurstađa fyrir ICESAFE ?

Halldór Svavarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband