Ţingmenn mega ekki láta kefla sig í umrćđunni fyrir ţjóđaratkvćđiđ né láta blekkjast af Lárusi Blöndal

Ţađ er rétt hjá Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni ađ hafa opiđ á ađ beita sér gegn Icesave-samningnum í ţjóđaratkvćđagreiđslunni 9. apríl og vitaskuld óháđ ţví, hvađ Siv Friđleifsdóttir gerir, en hún sat hjá ţegar greidd voru atkvćđi um Icesave-frumvarpiđ á Alţingi um miđjan mánuđinn. Sigmundur hefur gagnrýnt ţversagnir í málflutningi stjónvalda, sagđi m.a. í ţingumrćđunni:

  • "... ţađ kom ekki ţessi ísöld sem Samfylkingin talađi um. Ţvert á móti telst Ísland núna vera traustari lántakandi en Spánn. Skuldatryggingarálag Íslands hefur lćkkađ jafnt og ţétt frá ţví ađ gamla Icesave-samningnum var hafnađ."

Nú bíđur ţessa skarpa manns, Sigmundar Davíđs, ţađ verkefni ađ vega og meta og leggja dóm á glćfralegan málflutning Lárusar L. Blöndal í Silfri Egils í dag – málflutning sem trúlega hefur átt ađ slá vopnin úr höndum andstćđinga samningsins, en mun reynast honum sjálfum tvíbent vopn í hendi viđ ađ mćla međ samningnum, ţví ađ ţar fór Lárus út fyrir sviđ sitt sem lögfrćđingur, fór ađ leggja pólitískt mat á hluti eins og gengisţróun o.fl. og leiđrétti ekki rangmćli sín um ađ lögsagan í málinu héldist íslenzk – en hún yrđi undir dómstóli í Hollandi og skv. enskum lögum! (sjá blogg JVJ).

Ţađ versta í ţćttinum hjá Lárusi var reyndar hrćđsluáróđur hans um ađ háar fjárhćđir gćtu veriđ dćmdar á okkur í vöxtum sem öđru, en ţćr fullyrđingar hans eru í megnri mótsókn viđ ţađ, sem Reimar Pétursson hrl. hefur upplýst og vitaskuld ţá stađreynd, ađ ţađ eru íslenzkir dómstólar, sem hefđu síđasta orđiđ í öllum dómsmálum. Ţeir munu EKKI dćma á okkur hćrri vexti en í íslenzkum málum og EKKI neina vexti fremur en í ýmsum sambćrilegum tilfellum og heldur ekki frá upphafs-kröfutíma, heldur trúlega frá dómsuppkvađningu, ef málin enduđu á annađ borđ í fébóta-úrskurđi (sem er ekki fyrir fram líklegt, jafnvel Lárus hefur góđa trú á, ađ mál ESA falli í EFTA-dómstólnum) og í vaxtakröfu-úrskurđi.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Gćti beitt sér í Icesave-deilunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Meginatriđi málsins eru ljós og ţú gerir góđa grein fyrir ţeim Jón Valur. Stjórnmálamenn geta auđvitađ ekki vikiđ sér undan ađ taka ţátt í orustunni um sjálfstćđi Íslands. Ţetta á sérstaklega viđ um ţá sem berjast fyrir hagsmunum Íslendinga og ţegar viđ blasir ađ ESB-sinnar ćtla ekki ađ halda sig til hlés.

Lárus L. Blöndal er sérstakur kafli, sem líklega er mörgum undrunarefni. Hann hefur góđan skilning á ađ Ísland er međ unna stöđu í Icesave-deilunni. Lagalega og siđferđilega er sigur Íslands öruggur, en pólitískt mat Lárusar er fordćmanlegt. Vitađ er ađ ţađ rćđst af vinfengi hans viđ Bjarna Benediktsson.

Verst er ţó ađ Lárus hefur flutt vísvitandi blekkingar og um ţađ má til dćmis lesa hér:

Telur Lárus Blöndal ađ sjálfstćđi Íslands sé lítils virđi ?

 

Loftur Altice Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 27.2.2011 kl. 17:34

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Loftur ekki get ég krafiđ ykkur um meira,,eins og ţiđ eruđ búnin ađ vinna í okkar ţágu. Eftir sjónvarpsţćtti dagsins,finnst mér orđiđ mjög brýnt ađ,einhver ykkar komi fram í ljósvakamiđlum og hnekkiđ ţeim hluta málsins,sem viđ erum ósammála. Ţađ vantar raddir,en er kanski tilćtlunar semi ađ fara fram á ţađ  viđ ykkur.    Vćri ţetta minna mál ,vćri mér skapi nćst ađ hafa ţađ eins og ţćr fullfrísku lyddur,sem vilja una kúguninni; ,,sem draga andann,en eru DÁNIR.,, 

Helga Kristjánsdóttir, 27.2.2011 kl. 18:24

3 identicon

Hvađ veit Reimar allt í einu um ţetta mál? Tja... fyrir utan ađ vera viđskiptafélagi Bjögganna og hafa Jón Steinar sem sinn mentor!

Nafnlausi (IP-tala skráđ) 27.2.2011 kl. 18:55

4 identicon

Reimar tefldi fram rökum og undir réttu nafni. Hann sýndi skýrari hugsun og djarfari framgöngu en sumir ađrir.

Loftur Altice Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 27.2.2011 kl. 19:25

5 identicon

Eigum viđ ekki von ađ ţú komir ţér af landi brott ţegar viđ erum búin ađ samţykkja Icesave...?

thin (IP-tala skráđ) 27.2.2011 kl. 21:26

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvađ eruđ ţiđ ađ birtast hér, nafnlausar gungur og neđanbeltishöggvarar?

Reimar Pétursson hefur stađiđ sig glćsilega í ţessu máli, strax í tveimur fjölmiđlum (í Kastljósi og Mbl. daginn eftir), ég mćli sérstaklega međ viđtali Ívars Páls Jónssonar viđ hann í síđarnefnda fjölmiđlinum, miđvikud. 23/2, bls. 14: 'Dómur EFTA-dómstólsins ekki ađfararhćfur hér'. Ţar koma t.d. fram ţćr stađreyndir, sem gera víđáttudjarfar fullyrđingar Lárusar Blöndal í Silfrinu í dag um allt upp í 7% vexti af ólögvörđu lygaskuldinni ađ hreinni fantasíu eđa óttaspili manns sem misst hefur fótanna í skynsamlegum útreikningum.

Jón Valur Jensson, 27.2.2011 kl. 23:31

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

En auđvitađ lapti hún ţetta upp eftir honum, fréttakonan í Sjónvarpinu í kvöld, ţann hrćđsluáróđur, enda sú hin sama sem berađ hafđi Icesave-stefnu-međvirkni sína í málflutningi sínum á Bessastöđum sunnudaginn 20. ţ.m.

Jón Valur Jensson, 27.2.2011 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband