„Íslenzkir dómstólar hafa síđasta orđiđ," segir Skúli Magnússon, ritari EFTA-dómstólsins (RÚV 25/2)

EFTA-dómstóllinn getur ekki dćmt íslenska ríkiđ til ađ greiđa fébćtur vegna Icesave-reikninga í Bretlandi og Hollandi, hann getur ađeins skoriđ úr um hvort Ísland hafi brotiđ gegn EES-samningnum. Íslenskir dómstólar hafa síđasta orđiđ," segir Skúli í viđtalinu í RÚV á föstudaginn. Hann stjórnar daglegum rekstri EFTA-dómstólsins, en var áđur hérađsdómari í Reykjavík auk ţess ađ kenna viđ lagadeild Háskóla Íslands. (Allt ţetta skv. ýtarlegri frétt: EFTA-dómstóllinn segir ađeins hvort brotiđ sé gegn EES-samningnum vegna Icesave, á Evrópuvaktinni; ţar er mynd af Skúla.)

  • Skúli Magnússon sagđi viđ RÚV, ađ félli Icesave-samningurinn vćri líklegasta framhaldiđ ađ ESA vísađi málinu til EFTA-dómstólsins. Dómstóllinn tćki hins vegar ađeins afstöđu til ţess hvort um brot á EES-samningnum vćri ađ rćđa. Teldi hann EES-samninginn brotinn myndu innistćđustryggingasjóđir í Bretlandi og Hollandi vćntanlega höfđa mál á hendur íslenska ríkinu, en ţađ yrđu ţeir ađ gera fyrir íslenskum dómstólum.
  • Skúli sagđi ađ hafa yrđi í huga ađ í ţessu máli yrđi ekki dćmt um skađabótaskyldu. Lokaorđiđ um skađabótaskyldu íslenska ríkisins vćri samkvćmt reglum EES í höndum íslenskra dómstóla. 

Ţetta eru góđ og upplýsandi tíđindi. Byggjum á slíku, ekki á kvitti og flökkusögum ţeirra, sem róiđ hafa undir ótta manna međ rakalausum hrćđsluáróđri og fengiđ marga gunguna til ađ taka undir međ sér. Stöndum stađfastir á rétti okkar, Íslendingar!  ––JVJ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Elle_, 27.2.2011 kl. 11:19

2 identicon

Greiđslu-viljugir ESB-sinnar hafa ekki tekiđ mark á orđum okkar í Ţjóđarheiđri. Munu ţeir taka mark á ţeim sem vinna hjá EFTA-dómstólnum ?

Engar líkur eru til ađ ESA muni ákćra almenning á Íslandi fyrir EFTA-dómstólnum, ţví ađ ţeir hafa engin lagarök fyrir ţví. Raunar hefur ESA í áliti frá 15. desember 2010 komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Íslendsk lögsaga gildi og ţar međ Neyđarlögin, Gjaldţrotalögin og lögin um TIF.

Ef Icesave-lögin verđa samţykkt brestur lögsagan eins og spilaborg.

Loftur Altice Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 27.2.2011 kl. 15:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband