Bréf frá félagsmanni Þjóðarheiðurs

Ég legg til að það verði hafin ný undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að forsetinn rjúfi þing og boði til kosninga, fyrr losnum við ekki undan þessum ICESLAVE- og ESB-áróðri þar sem það er vitað með vissu, held ég, að ICESLAVE á að vera aðgöngumiðinn inní ESB hjá þessari ríkisstjórn enda hennar eina kosningaloforð sem hún hefur staðið við að vinna af fullum krafti í á meðan fólkinu í landinu blæðir.

Marteinn Unnar Heiðarsson. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það, þarf að skipa frekar utanþingsstjórn og það strax.

Númi (IP-tala skráð) 26.2.2011 kl. 22:14

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Í pistli Bjarna Jónssonar,kemur hann inn á þetta,að stjórnir hafa ávallt sagt af sér,tapi þær svona veigamiklu máli. Þessi stjórn leyfir sér allt,þótt stjórnarandstaða okkar hafi staðið sig frábærlega. Við þörfnumst hennar einnig á ögurstundu.  Um að gera allt skipulega,tala saman eins og þeir segja í flokkaíþróttum. KOMA SVO.

Helga Kristjánsdóttir, 26.2.2011 kl. 23:17

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég var rétt buin að slökkva á tölvunni,þegar ég kveykti aftru tila ð sjá hvernig þessi tillaga hljóðar. Ég vil ekki leggja á forsetann meira,við verðum sjálf að fella Icesave-hörmungina. Okkur leggst eitthvað annað til.Það þarf að vinna vel og eins og áður.Kveðja.

Helga Kristjánsdóttir, 26.2.2011 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband