Viđ sláum öll met

Brezkir atvinnurekendur eru ađ velta vöngum yfir undarlega skrautlegum ferilskrám ţeirra sem sćkja um störf, en ţetta er sízt til ađ kippa sér upp viđ fyrir okkur Íslendinga. Viđ gerum sjónvarpsstjörnur ađ stjórnarskrárgjöfum, flugfreyju ađ forsćtisráđherra, íţróttafréttamann og jarđfrćđing ađ fjármálaráđherra og örlagasmiđ ţjóđar, en ţreyttan, óútskrifađan Marxisma-lćrling úr Austur-Ţýzkalandi ađ ráđherra, sendiherra og helzta samningamanni um alvarlegustu mál, sem hann hefur ekki hundsvit á, og hrađsođinn BA-heimspeking ađ hans helzta ađstođarmanni í ţví faglega verki hans.

Ţá er Icesave-stjórnin međ ýmsa kynlega kvisti á sínum snćrum, hugsanlega á launum sem "sérfrćđinga", t.d. Teit Atlason bloggara. Mér var tjáđ, ađ flestir "sérfrćđingarnir" (yfirleitt flokksmenn), sem ráđnir voru í sérverkefni í ráđuneytunum í ársbyrjun 2010, vćru međ 700.000 kr.+ í mánađarlaun.

Nú á Icesave-stjórnin ekki annađ eftir en ađ ráđa Jóhann blađamann Hauksson sem sinn helzta ráđgjafa i stjórnarskrármálum, Lilju Skaftadóttur DV-eiganda sem sendiherra í Brussel og Teit Atlason sem blađurfulltrúa ríkisstjórnarinnar.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Ótrúlegar ferilskrár algengar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Já glćsilegt er fólkiđ sem viđ höfum kosiđ til valda hérna,....

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.2.2011 kl. 00:00

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Ef ćtti ađ breyta einhverju vćri ţađ ađ viđ almenningur kysum stjórnina líka,frá forsćtisráđherra og niđur úr.

Helga Kristjánsdóttir, 24.2.2011 kl. 00:16

3 identicon

Komiđ ţiđ sćl; félagar í Ţjóđarheiđri, ćfinlega !

Mér er engin launung á; ađ ég vil fara ađ taka upp, mjög grimmúđlegar ađfarir, gagnvart ţessum fjendum okkar, gott fólk - svona; eins og í anda Assýringa brćđra minna, í Fornöldinni; ykkur, ađ segja.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.2.2011 kl. 01:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband