Lesiđ Wall Street Journal, sem tekur afstöđu MEĐ Íslandi í Icesave-deilunni, ólíkt Icesave-stjórninni!

'The tiny island shouldn't have to bear the costs of the British and Dutch bailouts' (fyrirsögn greinar ţar). Ţetta er helzta blađ bandarísks fjármálalífs!

  • "A yes vote in a referendum likely to be held in early April would leave Iceland in a hock [veđsett] to London and The Hague for as long as 35 years––and this because the British and Dutch governments decided, of their own volition, to bail out their own citizens ..."
  • "... The new agreement should prove much less costly to Icelandic taxpayers than the original, with the President estimating that they could be on the hook for as little as 246 million [pounds] in direct costs. But it's unclear why Iceland should bear the costs of bailing out the Dutch and British at all.
  • If those countries' governments felt it necessary to make their people whole, that is their affair. It's hardly surprising that the people of Iceland would prefer to put the whole business behind them, as the most recent polling suggests. But that should not be taken as vindication of the U.K.'s and Netherlands's' two-and-a-half year campaign of vilification of iceland." (Leturbr. jvj; vilification er mjög sterkt orđ um ófrćgingu.)

Ćtli Steingrímur J. og Jóhanna og allt ţeirra liđ kalli ţetta ekki öfgakennd og óábyrg skrif?! – enda gerólík ţeim tóni, sem ţau hafa fengiđ frá sínum forsöngvurum og "vinum", fjárkúgandi "viđsemjendum" í Whitehall og Haag!

Jón Valur Jensson.

Frétt í Financial Times frá mánudegi, 21/2: 

Iceland: paying for banks’ losses

Iceland’s downfall at the hands of its buccaneering...an entire nation) so much damage.” Iceland is an extreme case, because its banks...who should pay for banks’ losses? Iceland’s government fears the wrath of...

(Smelliđ á fyrirsögnina til ađ lesa greinina í réttu samhengi.) 

Hér er einnig frétt ţar frá sunnudeginum: Iceland’s president blocks Icesave deal 

Iceland’s president has again blocked a deal...twist to a saga that has cast a shadow over Iceland’s economic recovery efforts and thrown...to join the European Union into doubt. Iceland’s parliament approved a revised repayment...

(Smelliđ á fyrirsögnina til ađ lesa greinina.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk Ţjóđverđir.

Ţađ hefur fjölgađ í hóp ykkar, veitir ekki eftir flótta Steingrímssinnanna í Sjálfstćđisflokknum.  Hvađ sagđi Steingrímur annars, "viđ gćtum tapađ dómsmáli", "kostnađurinn er óverulegur miđađ viđ ţađ tjón sem hlýst ađ semja ekki" og svo framvegis.

Ţađ vćri gott ef einhver óskriflatur myndi tína saman alla frasana hans Steingríms, ţá vitum viđ hvađ viđ eigum von á í Kastljósum nćstu daga, frá virđulegum íhaldslögmönnum.

Kveđja ađ austan.

T

Ómar Geirsson, 23.2.2011 kl. 07:55

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţađ vantar opinbera undirskriftasöfnun ţar sem skorađ er á forseta íslands ađ rjúfa ţing og efna til nýrra kosninga. ţetta ástand á ríkisstjórninni er ekki hćgt! Ég man ekki hvađ grein í Stjórnarskránni gefur leyfi til ţess... enn ţađ er einhver alla vega.

Ţeir sem kunna ađ gera svona heimasíđur ţurfa endilega ađ koma ţessu í gang. Fólk vill  Icesave í burtu af borđinu, Ríkisstjórnina í burtu úr Alţingi og ţessa botnlausu spillingu sem Steingrímur og Jóhanna hefur tekist ađ koma sér í, hafa skapađ ţjóđfélagslegt hćttuástand.

Ţau eru hvorug í lagi og óhćf í ţessum stöđum sínum...Jóhanna t.d. á ekki ađ vera í ţessari stöđu heilsu sinnar vegna...ţetta er bara alveg hrikalegt fólk!

Óskar Arnórsson, 23.2.2011 kl. 08:42

3 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Ef hann Steingrímur vćri ekki ađ knésetja ţjóđina ţá vćri ţetta mjög fyndiđ, Steingrímur J. í stjórnarandstöđu hefur á sínum tíma drullađ yfir allt sem Steingrímur J. í stjórn hefur gert, eftirfarandi er gott dćmi um ţađ.

Vert ađ hafa ţessa viđ höndina, Steingrímur J. 2003 drullar yfir Steingrím J.  23.02.2011.

"Treystum viđ ekki ţjóđinni? Ekki getur ţađ veriđ vandinn ađ nokkrum manni í ţessum sal, ţingrćđissinna, detti í hug ađ ţjóđin sé ekki fullfćr um ađ meta ţetta mál sjálf og kjósa um ţađ samhliđa ţví ađ hún kýs sér ţingmenn. Stundum heyrist ađ vísu einstaka hjáróma rödd um ađ sum mál séu svo flókin ađ ţau henti ekki í ţjóđaratkvćđi. Ţađ er einhver allra ömurlegasti málflutningur sem ég heyri."

Halldór Björgvin Jóhannsson, 23.2.2011 kl. 10:30

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Margir ţingmenn kreppa til útlanda um ţessar mundir,                                   einhverjir hljóta ađ eiga erindi til Brussel,s.

Helga Kristjánsdóttir, 23.2.2011 kl. 10:42

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Skreppa,afsakiđ ,manni er svo tamt ađ tala hugsa og skrifa kreppa.

Helga Kristjánsdóttir, 23.2.2011 kl. 10:44

6 identicon

Til hamingju Ísland 

 hér er síđa sem safnar undirsriftum

til forseta um utanţingsstjórn :)

http://utanthingsstjorn.is/

Sólrún (IP-tala skráđ) 23.2.2011 kl. 12:50

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ef viđ eigum ađ ćtlum ađ eiga samskipti viđ ađrar ţjóđir í framtíđnni ţá er best ađ vera međ svipuđu viđhorf og skynsamari hlutinn hjá öllum ţjóđum.  Almenningur á ekki  banka á frjálsum markađi.  Hér á hann hinsvegar almennt nóg af skuldum sem er allt annađ mál.

Júlíus Björnsson, 23.2.2011 kl. 13:05

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er líka skođanakönnun núna á vef Útvarps Sögu til hádegis á morgun, ţar sem spurt er: "Á forseti Íslands ađ skipa utanflokkastjórn?"

Jón Valur Jensson, 23.2.2011 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband