Telur Lárus Blöndal ađ sjálfstćđi Íslands sé lítils virđi ?

Ég hef dregiđ í efa heilindi Lárusar Blöndal gagnvart Icesave-kúguninni og stend viđ ţađ álit. Sem dćmi um rangfćrslu sem hann hefur haldiđ fram, má nefna frásögn hans af hvađa lögsaga gildir samkvćmt Icesave-samningum-III.

 

Lárus hefur fullyrt, ađ Íslendska samninganefndin hafi alfariđ neitađ ađ viđurkenna lögsögu nýlenduveldanna og niđurstađan hafi veriđ alţjóđlegur dómstóll, sem hefur ađsetur í Hollandi. Veit Lárus ekki ađ viđ erum í efnahagsstríđi viđ Holland, ekki síđur en viđ Bretland ?

 

Vont getur samt lengi versnađ og ţađ mikiđ. Afsal lögsögunnar er ekki takmarkađ viđ efni Icesave-samninganna, heldur tekur til ALLRA atriđa er Icesave-deiluna varđa. Af einhverjum ástćđum hefur Lárus látiđ ţess ógetiđ ađ ţessum dómstóli í Hollandi er gert ađ dćma eftir Bretskum lögum. Ţetta merkir auđvitađ ađ lögsagan er Bretsk.

 

Viđ skulum samt ekki vera međ neinar getgátur, heldur athuga hvađ stendur í samningunum. Einn ţessara samninga er fyrirhugađur samningur TIF viđ seđlabanka Hollands en ţar stendur:

 

»Section 5.6  Governing Law and Jurisdiction. This PARI PASSU agreement and any matter, claim or dispute arising out of or in connection with it, whether contractual or non-contractual, shall be governed by, and construed in accordance with, the laws of England

 

Ţetta er ekki eini stađurinn ţar sem afsal lögsögu Íslands kemur fram. Í báđum ađal-samningunum er tekiđ fram, ađ Bretsk lög skuli gilda um túlkun deilunnar. Getur veriđ ađ ađal-samningamađur Íslands Lárus Blöndal hafi veriđ svo annars hugar á samninga-fundunum, ađ ţessi stađreynd hafi fariđ fram hjá honum ? Í ađal-samningunum (Section 9.9 og Section 10.9) segir:

 

»Governing Law. THIS AGREEMENT AND ANY MATTER, CLAIM OR DISPUTE ARISING OUT OF OR IN CONNECTION WITH IT, WHETHER CONTRACTUAL OR NON-CONTRACTUAL, SHALL BE GOVERNED BY, AND CONSTRUED IN ACCORDANCE WITH, THE LAWS OF ENGLAND.«

 

Er Lárus Blöndal kominn í Bretavinnuna međ Steingrími ? Um ţađ ćtla ég ekki ađ fullyrđa, en ekki vćri ţađ í fyrsta skipti sem menn hafa selt skrattanum sálu sína. Ţarna lýgur ađal-samningamađur um afdrifaríkasta atriđi samninganna, ţađ er ađ segja lögsöguna.

 

Lögsagan snertir Neyđarlögin, ţrotabú Landsbankans og lögin um TIF. Evrópuríkiđ sjálft hefur viđurkennt lögsögu Íslands og ţar međ ađ Ísland sé sjálfstćtt ríki. Nú ćtlar Icesave-stjórnin međ ađstođ pilta eins og Lárusar Blöndal ađ semja lögsöguna af okkur og ţar međ hluta af sjálfstćđi landsins.

 

Mikilvćgt er ađ skilja, ađ međ Icesave-samningum-III er lögsaga Íslands afnumin yfir ÖLLUM ţáttum sem Icesave-máliđ snerta. Ekki bara yfir samningunum sjálfum, heldur ÖLLUM atriđum sem máliđ varđa. Ţetta stendur skýrum stöfum í málsgreininni sem ég birti hér ađ framan. Ţar segir:

 

»Governing Law. THIS AGREEMENT AND ANY MATTER, CLAIM OR DISPUTE ARISING OUT OF OR IN CONNECTION WITH IT, WHETHER CONTRACTUAL OR NON-CONTRACTUAL, SHALL BE GOVERNED BY, AND CONSTRUED IN ACCORDANCE WITH, THE LAWS OF ENGLAND.«

 

Algjör uppgjöf og niđurlćging blasir viđef Icesave-samningar-III verđa samţykktir. Lösögunni verđur afsalađ yfir stćrsta hagsmunamáli allra tíma. Sjálfstćđi landsins verđur afsalađ í hendur ríkja sem hafa veriđ óvinir okkar í margar aldir. Forusta Sjálfstćđisflokks hefur geđ til ađ nefna ţessar ţjóđir "nágranna og vini" !!!

 
Loftur A. Ţorsteinsson.
 

mbl.is Skýrir kostir í stöđunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heilar ţakkir áttu skildar, Loftur, fyrir ţessa glöggu, marksćknu grein.

Ég hef ţegar vísađ til hennar í 2. atriđi mínu í nýbirtri grein: Brezk og hollenzk stjórnvöld reka sig á vegg: stađfestu Íslands (en vanrćkslusöm samninganefnd ţykist ţess umkomin ađ gefa okkur ráđ!).

Jón Valur Jensson, 21.2.2011 kl. 00:15

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađir Heiđursfélagar.

Dugnađur ykkar og kraftur hefur fleytt ţjóđinni yfir ţetta sker.  Hafiđ mikla ţökk fyrir ţađ.

Kjarni málsins er sá ađ Lárus á engin rök gegn sínum fyrrum rökum.  Í stórgóđu viđtali viđ Fréttablađiđ kom skýrt fram hjá honum, ađ viđ gćtum tapađ svo og svo miklu ef viđ fengjum á okkur málssókn.

Meiniđ er ađ orđiđ "gćti" er ekki rök í lögfrćđi, Lárus hefđi ekki fengiđ einu sinni 0 hjá félagi sínum Stefáni á prófi, honum hefđi einfaldlega veriđ sagt ađ leita sér ađ nýrri námsgrein sem gerđi ekki ráđ fyrir rökum og rökstuđningi.

Ég held ađ ţjóđin eigi eftir ađ segja eitthvađ svipađ ef hann heldur ţessu mikiđ lengur áfram.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 21.2.2011 kl. 00:52

3 Smámynd: Magnús Ágústsson

Takk fyrir Loftur

Magnús Ágústsson, 21.2.2011 kl. 03:15

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Lárus á ađ halda fram okkar lögsögu, en stefna á hlutlausan dómstóll, vegna ţess hvađ tilskipun 94  er skýr okkur í hag, ţá er best ađ EU gerđardómstóll, ţar sem dómarar eru ekki Breskir eđa Hollenskir setji fram ţvingandi sáttar niđurstöđu. 

Ekki EFTA dómstól.  UK ber ábyrgđ á keppni útibúa á sínum velli.

Júlíus Björnsson, 21.2.2011 kl. 12:27

5 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Takk Loftur fyrir góđa samantekt um lögsöguna. Mitt mat á ađ ţađ komi aldrei til međ ađ mćđa á einhverri lögsögu í ţessu máli. Ţetta mál er kristaltćrt.

ESB mun ALDREI heimila bretum og hollendingum ađ setja  ţennan ágreining til dómstóla.

ESB má ekki viđ ţví ađ  Ísland tapađi í ţessu máli. Ef svo vildi til ţá mun dćmast RÍIKISÁBYRGĐ á öll ađildarríki ESB gagnvart sínum bönkum. Hvađ mun ţađ leiđa af sér en algert hrun ríkja í ESB og líklega hrun á allri hugmyndafrćđinni sem ESB byggir á í peningamálum sínum.

Eggert Guđmundsson, 21.2.2011 kl. 14:49

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

EU er búiđ ađ eyđa stjarnfrćđilegum upphćđum í markađsetningu á uppfćrđri menningararfleiđ og 99% líkur eru á ţví ađ hún muni aldrei gefast upp á ţví ađ fullkoma markmiđ sín sem eru bundin í hennar lög  og lćsir geta kynnt sér.

Hinsvegar er hér svokallađir ESB sinnar [EU skammir á EU mćlikvarđa]  sem segjast ekkert geta sagt af fullvissu um framtíđina. Ţetta lýsir glámskyggni ţeirra og ranghugmyndum um menningarafleiđ yfirstéttarinnar í EU. 

Strategie, tactic, disipline, respect , logical og abstract thinking er nauđsynlegt til ađ skilja ráđandi hugsun í EU.

Júlíus Björnsson, 21.2.2011 kl. 15:02

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ađ sjálfsögđu hafa ţeir aga, taktík og strategíu, hvernig gćtu ţeir annars ćtlađ sér ađ verđa empire og Großmacht (Barroso og Delors)?

Jón Valur Jensson, 21.2.2011 kl. 15:42

8 identicon

Í Icesave-málinu er tekist á um lögsögustefnu og uppgjafarstefnu. Fram ađ ţessu hafa stjórnvöld fylgt uppgjafarstefnu og legiđ hundflöt fyrir kröfum nýlenduveldanna.

Samninganefndir Íslands hafa keppst um ađ samţykkja afsal sjálfstćđis landsins. Ţetta eru einfaldlega landráđ og ekkert annađ kemur til álita en ađ dómstólar felli dóma yfir ţessu fólki.

Loftur Altice Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 21.2.2011 kl. 16:29

9 Smámynd: Júlíus Björnsson

Rétt Loftur. Keppni Risa er ađ brjóta er upp brjóta upp efnahagsvarnir og innri samstöđu keppni nautanna, eins og SamFo sannar best og birtst líka í öllum hinu flokkunum.

Regluverk EES er troyhestur í sjálfum sér, og ţau ríki sem lögđu niđru síumenntakerfi hér fyrir árutugum fjárfestu í andlegum veikleika ađ mati ţeirra sem gerđu ţađ ekki. 

Júlíus Björnsson, 21.2.2011 kl. 16:45

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú segir nokkuđ, Loftur!

Jón Valur Jensson, 22.2.2011 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband