Steingrímur talar fyrst og fremst sem ţingmađur !

Aumingja Steingrímur úr Ţistilfirđi, sem búinn er ađ vera á ríkisspenanum í 28 ár, varđ undrandi ađ forsetinn neitađi ađ samţykkja hin heimskulegu Icesave-lög. Hann skilur ekki ađ gild stjórnarskrá er í landinu og ađ synjun forsetans er í fullkomnu samrćmi viđ hana.

 

Steingrímur skilur ekki ađ ţjóđin hafnar ţingrćđinu í ţeirri mynd sem valdastéttin hefur túlkađ hana. Samkvćmt Stjórnarskránni skal ríkisstjórnin vera »ţingbundin«, sem merkir ađ hún starfar í umbođi Alţingis. Ţađ er ţess vegna sem Icesave-samningar-I og II og III eru ólöglegir. Enginn ţeirra er gerđur í samrćmi viđ Stjórnarskrána.

 

Ţađ er ţreytandi ţessi merkingarlausa síbilja um »aukinn meirihluta« á Alţingi. Engu mái skiptir hversu margir ţjóđsvikarar sitja á Alţingi, ţeirra gerđir eru undirseldar ákvarđanir fullveldishafans – ţjóđarinnar. Jafnvel fréttamenn RUV sjá sig knúna til ađ tala um »aukinn meirihluta«, eins og ţađ sé vitrćnt innlegg í umrćđuna.

 

Fyrsta sem fréttamanni RUV datt í hug ađ spyrja Steingrím var hvort hann hefđi fengiđ fyrirmćli frá Bretum og Hollendingum hvernig hann ćtti ađ bregđast viđ ákvörđun forsetans. Steingrímur fór undan í flćmingi, enda varla viđeigandi ađ fjármálaráđherra landsins opinberi aumkunarverđan undirlćgjuhátt sinn.

 

Ţeir sem hafa vonast til ađ ríkisstjórnin hundskist úr valdastólunum, vegna ákvörđunar forsetans, munu verđa fyrir vonbrigđum. Ţetta fólk sem ţjónar erlendum herrum og hampar framandi hugmyndafrćđi er samgróiđ valdastólunum. Ţeir verđa ađ fá ađstođ ađ slíta samgróninginn sundur. 

 

Loftur A. Ţorsteinsson.


mbl.is Vonsvikinn og undrandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Ég er ekki hissa ţótt fréttakonan spyrji hann um fyrirmćlin,ţau virđast mikilvćgari en andvarp ţjóđarinnar.

Helga Kristjánsdóttir, 20.2.2011 kl. 22:38

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hvernig datt nokkrum dottiđ í hug ađ Ísland geti samiđ sér hag í gagnvart Risunum  UK og Hollandi í upphafi.   Hvađa tak hafa ţeir á Stjórnsýslunni hér? 

Júlíus Björnsson, 20.2.2011 kl. 23:40

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.2.2011 kl. 23:50

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Fín grein eins og annađ frá ţér á nýliđnum sólskinsdegi, Loftur.

Og endirinn bráđsnjall, ţótt ekki bjóđi ég mig fram til verksins!

Jón Valur Jensson, 21.2.2011 kl. 04:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband