Glćsilega gengur ţessi undirskriftasöfnun – og ráđamenn skelfast

Ţađ fćr ţá samt ekki ofan af sínum illa ásetningi. Aumleg eru rökin sem Oddný, formađur fjárlaganefndar, notađi t.d. í dag til ađ verjast gagnrýni, m.a. frá Gunnari Braga Sveinssyni, ţingflokksformanni Framsóknarflokksins, sem var einarđur í málinu, eins og Pétur H. Blöndal hefur mannađ sig upp í líka, eftir smá-međvirknikast um daginn (í útvarpsviđtali međ formanni Baldurs í Kópavogi, hinum stefnufasta sjálfstćđismanni Ţorsteini Halldórssyni). Batnandi mönnum er bezt ađ lifa, Pétur!

Nú, kl. 22.16, hafa 26.050 skráđ sig á Kjósum.is, 1050 fleiri en í frétt Mbl.is. 

Ekkert Icesave! – ţjóđin er saklaus og á ekkert ađ borga!

 jvj 


mbl.is Um 25.000 á kjósum.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Húrra! Húrra! Húrra! Viđ munum lifa! Og vér mótmćlum allir! Halelúja! Comeon svo fallega og sterka og góđa ţjóđ! Skrifa undir! Allir sem einn! Ég elska ykkur! http://www.kjosum.is

Fjallkonan (IP-tala skráđ) 15.2.2011 kl. 23:08

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Rétt í ţessu, kl. 11:10 hafa 26.781 skrifađ undir.

Ţađ er hreint frábćrt hvađ fólk er međvitađ um mikilvćgi ţess ađ fá ađ segja sitt um Icesave III.

Kolbrún Hilmars, 15.2.2011 kl. 23:13

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

27.106!

Jón Valur Jensson, 15.2.2011 kl. 23:36

4 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

27.468 núna rétt áđan. Ţađ er glćsilegt hvernig ţetta rúllar.

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 16.2.2011 kl. 00:20

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Skemmtilega orđađ hjá Ívari Pálssyni á blogginu hans:

"Tölurnar á kjosum.is rúlla upp eins og á bensíndćlu fyrir verkfall" :)

Kolbrún Hilmars, 16.2.2011 kl. 00:26

6 identicon

Ég er nú engin sjalla-ađdáandi en Pétur Blöndal er einn af fáum ţingmönnum sem mér hefur alla tíđ líkađ viđ....

Hannes (IP-tala skráđ) 16.2.2011 kl. 01:05

7 Smámynd: Eyţór Örn Óskarsson

27.686 Undirskriftir

Eyţór Örn Óskarsson, 16.2.2011 kl. 01:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband