Samfylking: Veruleikafirring í hćsta gćđaflokki

Hr. Jóhanna ćtlar ađ fjalla um »árangur« ríkisstjórnarinnar, eins og segir í fundarbođi Sossanna. Svona veruleikafirring hefur ekki sést áđur á Íslandi. Getur veriđ ađ aumasti forsćtisráđherra allra tíma ćtli ađ hreykja sér af árangri? Hér er dagskrá fundarins á morgun:

 

Dagskrá flokksstjórnarfundar

·        Hr. Jóhanna Sigurđardóttir, formađur Samf. og f.herra.

·        Elfur Logadóttir, formađur kvennahreyfingar Samf.

·        Árni Gunnarsson, formađur 60+

·        Guđrún Erlingsdóttir, formađur verkalýđsmálaráđs Samf.

·        Guđrún Jóna Jónsdóttir, formađur Ungra jafnađarmanna

·        Ragnheiđur Hergeirsdóttir, formađur sveitarstjórnarráđs

 

Hvađ ćtli Hr. Jóhanna og vinkonur hennar hafi ađ segja um Icesave-kúgunina ?Verđur sagt frá hetjulegri baráttu Sossanna fyrir hagsmunum Íslendinga? Verđur sagt frá ţví hvernig Sossarnir hvöttu landsmenn til ađ bćgja burt efnahags-árásum nýlenduveldanna međ ţví ađ greiđa atkvćđi í ţjóđaratkvćđinu gegn Icesave-ábyrgđunum ?

 

Einnig geta Sossa-kvensurnar sagt frá baráttu Samfylkingar gegn innlimun landsins í Evrópuríkiđ. Er ţađ ekki annars Samfylkingin sem stendur fastast gegn afsali fullveldis Íslendsks almennings í hendur erlends valds?

 

Hr. Jóhanna mun varla nefna erlenda hugmyndafrćđi á nafn. Á fundinum mun varla sjást krepptur hnefi í nafni hins alţjóđlega kommúnisma. Blóđfáninn verđur ekki sýndur og Nallinn ekki kyrjađur. Rćtt verđur um »árangur« ríkisstjórnarinnar og vafalaust mun gleymast ađ »árangurinn« er allur međ neikvćđum formerkjum.

 

Frá Samfylkingunni kemur ekkert annađ en veruleikafirring í hćsta gćđaflokki.

 

Loftur Altice Ţorsteinsson.


mbl.is Stjórn Jóhönnu ađ verđa tveggja ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Er von? Er von,ađ viđ megum öđlast gleđi á ný,laus viđ ógn síđustu tveggja ára.

Helga Kristjánsdóttir, 28.1.2011 kl. 15:52

2 identicon

Ég myndi kalla ţađ móđgun viđ hinn örugglega ágćta Árna Gunnarsson, formanns 60+, ađ hann skuli vera kallađur kona!  Ćtli hann yrđi ánćgđur međ ţađ?

Skúli (IP-tala skráđ) 29.1.2011 kl. 03:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband