Icesave-stjórnin nörruđ međ „Icesave-samningagulrót“ til ađ verja sig ekki gagnvart Eftirlitsstofnun EFTA

Og svo er ţađ „ekki gefiđ“, eins og Árni Ţór Sigurđsson segir, ađ „samkomulag í Icesave-deilunni muni liggja fyrir í vikunni“! Hvađ verđur um „freistandi tilbođin“ sem Bretar og Hollendingar létu skína í, verđur vanrćkslan ađ svara ESA til ađ bćta samningsstöđu stjórnvalda hér eđa gera hana enn erfiđari? Mun ekki ţjóđin samt hafna nýjum Icesave-samningi međ sömu einurđinni og áđur?

Eftirfarandi grein var send Morgunblađinu, barst of seint til ađ fá ţar birtingu í dag, en er ţó enn sennilega tímabćrari en flest ţađ sem rćtt er um í fréttum á ţessum morgni:

Engin svik í Icesave-málinu!

Frestur til ađ senda ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, rökstutt svar viđ áminningarbréfi stofnunarinnar rennur út í dag, ţriđjudaginn 7. desember.

Á í alvöru ađ fara svo, ađ ríkisstjórnin svíki Ísland um lagavarnir í málinu? Sér hún ekki, ađ tilgangur brezkra og hollenzkra stjórnvalda međ "tilbođum" sínum er trúlega sá ađ narra fjármálaráđherrann til ađ láta landiđ fara á mis viđ réttar varnir gegn ólögvörđum kröfum ţeirra? 

Brezk og hollenzk stjórnvöld vita upp á sig skömmina og er vel ljóst, ađ ţau hafa ekki réttinn međ sér í ţessu máli. Ţeim er fyrir mestu, ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttar grípi ekki til lagavarna í málinu, ţess vegna eru ţau nú ađ pressa á Icesave-stjórnina hér međ agni sínu. En greiđsluskyldan er engin af íslenzka ríkisins hálfu, jafnvel framkvćmdastjórn ESB hefur í sumar viđurkennt, ađ ţađ sé ekki ríkisábyrgđ á tryggingasjóđum innstćđueigenda á Evrópska efnahagssvćđinu. M.a.s. 2,78% vextir, sem nú er látiđ skína í sem tilbođ (helmingurinn af ţví 5,55% "tilbođi" sem Svavar vildi láta okkur greiđa og Steingrímur kallađi "glćsilegt!"), eru í reynd ólöglegir vextir skv. EES-jafnrćđisreglum vegna brezkra ríkislána til bankakerfisins ţar međ langtum lćgri vöxtum.

Fréttir af Icesave-bralli stjórnvalda og atvinnurekenda vekja einnig áhyggjur. Skammarlegt má heita, ađ SA o.fl. ađilar láta Icesave-ríkisstjórnina nota sig til ađ ţrýsta á stjórnarandstöđuna til ađ fá hana til ađ taka ţátt í nýjum svikasamningi gegn ţjóđarhag og rétti landsins. Eiga stjórnarandstöđuţingmenn ţakkir skildar ađ hafa hingađ til stađiđ gegn ţessum óeđlilega ţrýstingi.

Ekki seinna en núna, í dag, ţarf tvennt ađ gerast: 1) mótmćlastađa viđ Alţingi, međ kröfu um, ađ ýtrasta rétti Íslands verđi haldiđ á lofti í Icesave- og ESA-málinu, eins og stjórnvöldum er skylt gagnvart bćđi okkur skattborgurum og börnum okkar, 2) ađ einhverjir ţingmenn gangi fram fyrir skjöldu og geri ţađ, sem skyldan krefst, ađ heimta utandagskrárumrćđu um máliđ á ţessum örlagadegi, ennfremur ađ stjórnvöld sýni ţingheimi, hverjar séu ţćr lagavarnir, sem stjórnarráđiđ á tilbúnar í pússi sínu, en hefur enn ekki notađ. Ţá gefst vonandi fćri á ađ fullkomna ţćr međ snörum handbrögđum glöggra ţingmanna, ţví ađ ţeir eru svo sannarlega til.

Áfram Ísland! Ekkert Icesave!

Jón Valur Jensson.

Höfundur er formađur Ţjóđarheiđurs -- samtaka gegn Icesave.


mbl.is „Ekki gefiđ“ ađ Icesave-deilan leysist í vikunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband