"ESB segir ESA hafa reglulega stađfest ágćti regluverks Íslands" um tryggingasjóđ innistćđueigenda

Steingrímur J. er á Icesave-buxunum – kannski ţess vegna sem hann vanrćkti ađ svara fráleitu áliti ESA fullum hálsi fyrir tilskilinn frest, 1. ágúst. En ŢETTA VERĐA ALLIR AĐ LESA, Egill í Brimborg skrifar:

ESB segir ESA hafa reglulega stađfest ágćti regluverks Íslands

Ég vona ađ ţeir félagar, Steingrímur og Gylfi, hafi bent ESA á ţennan texta í skýrslu framkvćmdastjórnar ESB sem hún sendi frá sér 24. febrúar 2009. Ţar segir ađ Ísland hafi náđ ásćttanlegum árangri (svipađ og međaltal allra ESB landa) viđ innleiđingu regluverks ESB í samrćmi viđ EES samninginn.

In general, Iceland has a satisfactory track record in implementing its EEA obligations.

According to the EFTA Surveillance Authority (ESA), the percentage of internal market legislation introduced into national legislation as required by July 2009 is at the same level as the average for EU Member States. [...]

Tilvitnun lýkur.

Ţetta er bara upphafiđ ađ grein Egils. Lesiđ hana! Ţarna er ţađ afsannađ, sem fulltrúi framkvćmdastjórnar ESB hélt fram, ađ Íslendingar hafi ekki innfćrt tilskipun ESB nr. 94/19/EC um tryggingasjóđi innistćđueigenda á réttan hátt. Ţarna stađfestir ESB, ađ ESA (Eftirlitsstofnun EFTA) hafi "reglulega stađfest ágćti regluverks Íslands". Ţurfa menn frekar vitnanna viđ?!

ALDREI hafđi veriđ kvartađ frá Evrópu yfir löggjöf okkar frá 1999, ţar sem tilskipun ESB var innleidd, og frá stofnun Tryggingasjóđs innstćđueigenda og fjárfesta (TIF) áriđ 2000, á grunni nefndra laga, var aldrei kvartađ yfir ţví, hvernig hann inheimti iđgjöld sín frá bönkum og öđrum fjármálafyrirtćkjum né yfir öđru í starfsemi TIF.

Framkvćmdastjón (e.k. ríkisstjórn) ESB stendur ţannig uppi ber ađ skröki og í mótsögn viđ sjálfa sig, en viđ ţökkum ţó fyrir ţessa fyrri viđurkenningu sannleikans, ţótt hún sé frá 24. febrúar 2009!

Ţarf ekki Steingrímur ađ hafa buxnaskipti sem fyrst? 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is ESA gaf lengri frest til svara um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komiđ ţiđ sćl - ágćtu félagar, í Ţjóđarheiđri !

Jón Valur !

Hér stađfestist enn; grímulaus viđleitni níđingsins,, Steingríms J. Sigfússonar, ađ sniđganga alla hagsmuni Íslendinga, í ţeim augljósa tilgangi hans, ađ ganga keikur, erinda AGS og ESB, allt til enda.

Purrkunarlaus ćruleysingi; sem hann, ćtti ađ hljóta hiđ versta straff - sem og ţađ kvalrćđi, ađ vera í hlekkjum vistađur, upp á fúlnandi vatn / sem og morkiđ brauđ, hiđ minnsta.

Međ beztu kveđjum; sem ćtíđ /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 21.8.2010 kl. 20:49

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Bankar sem komast upp međ ađ afskrifa [leggja í varasjóđi] ekki vegna verđbólgu áhćttu eđa greiđsluvangetu áhćttu, og fá ađ greiđa slíkt út í hagnađ er vart löglegir erlendis eđa velta áfram út í meiri áhćttu. 80-90% á ađ vera hlutfalliđ minnst ađ öruggum lávaxtalánum, einmitti vegna ţess ađ ţau eru örugg.  

Júlíus Björnsson, 23.8.2010 kl. 02:44

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Góđan daginn félagar í Ţjóđarheiđri,Hann hefđi ţurft ađ vera búinn ađ skipta um buxur fyrir laungu blessađur karlinn. Ég gćti trúađ ađ ţađ vćru ekki bara bremsuför i ţeym, heldur kvart mílubrautarför.

Eyjólfur G Svavarsson, 23.8.2010 kl. 14:33

4 Smámynd: Elle_

Ţakka ykkur, Óskar Helgi, Júlíus, Eyjólfur.  Skömm hans Steingríms er mikil.  Veit ekki hvađ mađurinn heldur sig vera ađ gera.  Vinnur gegn landsmönnum í fullri Bretavinnu međ Jóhönnuflokknum, ţađ mikiđ er víst.   Viđ skuldum ekki Icesave og höldum okkur bara viđ ţađ og Jóhönnustjórnin međ Gylfa og Steingrími mun ekki komast upp međ ólöglegu nauđingina.  Ţó ţau grátbiđji Bretana um ađ fá ađ koma Icesave-kúguninni yfir okkur og hvađ sem Steingrímur fagnar Icesave oft og lengi. 

Elle_, 23.8.2010 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband