Merkar ábendingar Styrmis Gunnarssonar um tvćr nýjustu fregnir af Icesave-málinu

Stórmerk og tíđindaverđ er grein Styrmis Gunnarssonar, fv. ritstjóra, í Sunnudagsmogganum í fyrradag. Hann rćđir ţar m.a. Icesave-máliđ í ljósi síđustu frétta og segir ţar:

"Vefmiđillinn Euobserver, sem fylgist daglega međ ţví, sem gerist á vettvangi ESB, sagđi sl. miđvikudag, ađ leiđtogafundur Evrópusambandsins 17. júní sl. hefđi gert Icesave-máliđ ađ sameiginlegu máli ESB-blokkarinnar en utanríkisráđherra Íslands og embćttismenn hans hafa haldiđ ţví fram, ađ svo vćri ekki.

Nú hefur framkvćmdastjórn ESB tekiđ undir ţađ sjónarmiđ meirihluta Íslendinga, ađ ríki á EES-svćđinu beri ekki ábyrgđ á bankainnistćđum eins og fram kom í frétt á mbl.is sl. miđvikudag um svar framkvćmdastjórnarinnar viđ fyrirspurn norska vefmiđilsins ABC Nyheter. Ţótt framkvćmdastjórnin reyni ađ halda ţví fram, ađ íslenzkir skattgreiđendur beri slíka ábyrgđ af öđrum ástćđum hefur ţetta svar hennar grundvallarţýđingu. Yfirlýsing framkvćmdastjórnarinnar er stađfesting á ţví, ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, sem hefur ítrekađ gert samninga viđ Breta og Hollendinga um ađ borga ţeim nokkur hundruđ milljarđa á ţeirri forsendu, ađ íslenzka ríkiđ bćri slíka ábyrgđ, hefur haft rangt fyrir sér."

 

Grein Styrmis, á bls. 26 í Sunnudags-Mogganum, er öll afar lćsileg og íhugunarverđ, hún er hér á netinu: Áróđursherferđ Evrópusambandsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband