„Óréttlátt að Íslendingar eigi einir að bera efnahagslegan og félagslegan kostnað vegna Icesave"

„Kirkjan þekkir óréttlæti þegar hún sér það. Og það er óréttlátt, að íslenska þjóðin eigi ein að bera hinn efnahagslega og samfélagslega kostnað sem hlotist hefur af ábyrgðarleysi og margir ættu að deila, ekki síst þær ríkisstjórnir, sem nú leggja fram kröfur á Ísland," segir sr. Ishmael Noko, framkvæmdastjóri Lútherska heimssambandsins, sem vísar í kveðju sinni til Prestastefnu Þjóðkirkjunnar til Icesave-reikninga Landsbankans. – Enn eitt dæmið um, að alþjóðasamfélagið er svo sannarlega ekki að ætlast til þess, að við Íslendingar borgum þessa reikninga einkabanka!

JVJ. 


mbl.is Óréttlátt að íslenska þjóðin beri ein kostnaðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Grabbing at straws????

fair play (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 23:02

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vinsamlega skrifið íslenzku í innleggjum.

Eða var þetta kannski skrifað í Whitehall?

Jón Valur Jensson, 27.4.2010 kl. 23:15

3 Smámynd: Elle_

Gott að þú settir fréttina inn þarna, Jón.  Já, enn eitt dæmið af endalausum dæmum um stuðning útlendinga við Íslendinga.   Og gegn óráðsspeki vitringanna í bresku, hollensku og íslensku Icesave-stjórnunum.  Og Fair Play mætti vel kynna sér málið ofan í kjölinn. 

Elle_, 28.4.2010 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband