Ţađ ţarf glöggskyggni, skilning og nennu til ađ kynna sér ađ gagni ákvćđi viđamikilla alţjóđa­samninga, í stađ ţess ađ međtaka ţá í von og óvon í trausti á flokksforingja og suma lögfrćđinga!

Vafalítiđ hefđi Loftur heitinn Altice Ţor­steinsson, verkfrćđingur og vara­formađ­ur Ţjóđarheiđurs, samtaka gegn Icesave, auđveldlega getađ lesiđ og túlkađ Orkupakka-3 rétt, ţ.e. um skuld­bindingu pakkans um ađ leyfa hér sćstreng og hleypa ţannig lausum verđhćkkunum og verđbólgu,  ofur­fjárfest­ingum í virkjunum stórum og smáum og heilu skógunum af vindorkugörđum eins og ţeim sem Ásmundur Einar Dađason áformar (og erlendir fjárfestar hans), sem og ađ stuđla ađ hruni ýmissa innlendra atvinnu­greina og íţyngja öllum raforku­kaupendum hér.

Já, ţetta hefđi Loftur auđveldlega getađ skiliđ og séđ fyrir, alveg eins og hann skildi rétt ţá orđanna hljóđan í tilskipun Evrópu­sambands­ins, 94/19/EC, sem fríađi okkur (ţrátt fyrir andstćđan vilja ráđandi Brussel-bossa!) viđ sekt og ábyrgđ á Icesave-málinu.

Loftur hikađi ekki viđ ađ standa međ Íslandi, ţótt jafnvel flestir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins brygđust í málinu (og 75% allra alţingismanna, ţegar greidd voru atkvćđi um Buchheit-samn­inginn). Loftur, sćllar minningar, hafđi alla vitsmunalega skerpu til ađ sjá fyrir sigur okkar fyrir rétti, gersamlega ólíkt ţeim sem tregđast til ađ lesa međ skilningi hin skelfilegu ákvćđi ţriđja orku­pakk­ans, ţau sem hér eru rakin í nýlegri samantekt undirritađs: 

Samţykkt ţriđja orkupakkans felur í sér opiđ framtíđar-samţykki viđ raforku-sćstreng (međ viđauka)

JVJ.


mbl.is Vantraust á stjórnmálafólk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband