Aumingja Oddnýju brá, ţegar Árni Páll sagđi sannleikann!

Oddný Harđardóttir veit sem er, ađ smán­arleg međferđ Icesave-málsins af hálfu hennar flokks varđ eins og mylnu­steinn um háls hans í kosning­unum 2013, á sama tíma og máliđ lyfti Framsóknarflokknum hátt í hug margra og í atkvćđa­tölum ţá, enda hafđi hann einn flokka í heild stađiđ vakt­ina og tekiđ loka­áhlaupiđ međ ţjóđ­inni gegn ţví sem eftir var af Icesave-samningunum. 70% ţingmanna greiddu međ sínum afvegaleidda hćtti atkvćđi međ Buchheit-samningnum, illu heilli, en forsetinn studdur ţjóđ og einum flokki vann ţar frćkinn sigur, eins og sýndi sig snemma árs 2013 í réttlátum úrskurđi EFTA-dómstólsins.

En fyrrverandi ráđherrann Oddný Harđardóttir vissi upp á sig ćrna skömmina og "vildi [ţví] ekki tjá sig efn­is­lega um ţau atriđi sem Árni [Páll Árnason, formađur hennar] nefn­[di] í bréfi sínu" í gćr, ţar sem hann eđlilega útlistađi ýmis mistök sem hann kvađ hafa veriđ gerđ af hálfu Samfylkingarinnar, en ţar var Icesave-máliđ einna efst á blađi.

Til hamingju, Árni Páll.

Samúđarkveđja, Oddný og ţín stöđu hross í flokknum gráa og guggna.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Bréf Árna Páls kom á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband