Upprifjun, I: Hörđur Arnarson í Landsvirkjun freistađi ţess ađ afvegaleiđa okkur í Icesave-málinu, ţjóđinni nćstum ţví til stórskađa

Af einhverjum ástćđum eru mánađarlaun Harđar komin upp í 10,7 milljónir eđa hćrra (heimild: DV í úttekt á launum hćstlaunađra). Lesum nú ţessar merkilegu uppl. um hann í Fuglahvísli 18. febrúar sl.:

Ţegar Icesave-deilan var í hámarki sagđi Hörđur Arnarson:

RÚV
Fjölmiđlar hafa ekki mikinn áhuga á ţví ađ spyrja Hörđ út í fyrri yfirlýsingar um tengsl Icesave og lánshćfismats Landsvirkjunar.

Viđ teljum ađ fjármögnun í gegnum fjármálastofnanir muni ganga eftir á nćstu vikum ef tekst ađ ljúka Icesave-deilunni. [...] Út frá hagsmunum fyrirtćkisins tel ég ţađ afar jákvćtt ađ leysa ţetta Icesave-mál. Ţetta mun örugglega auđvelda okkur fjármögnun, og ţá ekki bara fyrir Búđarháls heldur fyrir öll önnur verkefni sem viđ erum međ í skođun. Lausn ţessa máls hefđi líka jákvćđ áhrif á lánshćfismat fyrirtćkisins og íslenska ríkisins sem myndi hafa jákvćđ áhrif á ađgengi ađ fjármagni fyrir öll íslensk fyrirtćki.

Hörđur taldi á ţeim tíma ađ stórkostleg skuldaaukning hins opinbera hefđi jákvćđ áhrif á lánshćfismat Landsvirkjunar. Ţetta innlegg harđar kom á sama tíma og ađrir stjórnmála-, frćđi og viđskiptamenn lögđu allt í sölurnar til ađ koma Icesave samningi Samfylkingar og VG í gegn.

Ţađ sem gerđist hins vegar nú er ađ lánshćfiseinkunn Landvirkjunar var hćkkuđ eftir ađ ljóst varđ ađ Icesave félli ekki á íslenska ríkiđ og vćri ţví úr sögunni hvađ lánshćfi ríkisins og ríkisfyrirtćkja varđar.

Fjölmiđlar rćddu viđ Hörđ í hádeginu í dag. Var hann spurđur út í fyrri orđ um Icesave og lánshćfiđ? Nei.

Tilvitnun lýkur. Heimild hér:  http://www.amx.is/fuglahvisl/18608/

Furđulegt hvernig ýmsir reikningskúnstarmenn brugđust okkur gersamlega í Icesave-málinu. Ţađ sama gerđu ekki sjálfvaktar hreyfingar Íslendinga međ óbrenglađa réttlćtiskennd, manna sem EFTA-dómstóllinn gaf allan heiđur í ţessu máli međ algerri sýknun Íslands í málinu og ţar sem úrskurđađ var, ađ viđ skyldum ekki einu sinni borga eigin málskostnađ.

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband