Einn mađur bjargar međ snarrćđi fullum málskotsrétti forseta frá árás stjórnlagaráđsmanna

Núverandi 26. gr. stjórnarskrár er haldiđ inni ÓSKERTRI í tillögum ţessa "ráđs" vegna ţess ađ einn mađur barđi í borđiđ gegn ţví ađ felldur yrđi niđur málskotsréttur forsetans gagnvart lögum um fjárlög og ţjóđréttarsamninga viđ önnur ríki.

Já, vegna einarđrar mótstöđu EINS MANNS var árásinni á málskot til ţjóđarinnar hrundiđ. Nefndur varnarmađur óbreyttrar 26. greinar mćtti í ţessu mikilli mótstöđu tveggja ESB-dindla, Eiríks Bergmanns Einarssonar og Vilhjálms Ţorsteinssonar, auk t.d. Silju Báru, en Ţorvaldur Gylfason tók hins vegar máli hans. Ţessi mađur heitir PÉTUR GUNNLAUGSSON, er lögfrćđingur og starfar á Útvarpi Sögu.

Hefđi ţessi skerđing stjórnlaga-óráđsins veriđ samţykkt, hefđi ţađ međ ţví komiđ í veg fyrir, ađ ný Icesave-lög ţyrftu ađ koma til úrskurđar forseta og ţjóđarinnar! – Kemur ekki á óvart, ýmsir í “ráđinu” voru opinberir predikarar Icesave-smánarsamninganna; ţađ á t.d. viđ um Vilhjálm Ţorsteinsson, Illuga Jökulsson og Guđmund Gunnarsson úr Rafiđnađarsambandinu.

Pétur hótađi ađ greiđa atkvćđi gegn stjórnarskrárdrögum “stjórnlagaráđsins”, ef 26. greinin yrđi skert. Svo fór, ađ niđurfellingin á heimild forsetans til málskots til ţjóđarinnar um viss mál, sú niđurfelling sem fram ađ ţví hafđi veriđ ofan á í “ráđinu”, var sjálf FELLD – Pétur hafđi ţar fullan sigur. Ţetta gerđist ţar í gćrmorgun.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Stjórnlagaráđ lýkur störfum í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komiđ ţiđ sćl; félagar í Ţjóđarheiđri, jafnan !

Ţakka ţér fyrir; ţessa gagnlegu upplýsingu, Jón Valur.

Reyndar; hefi ég lengi, taliđ Pétur Gunnlaugsson, einn örfárra, sem treysta mćtti fyrir, ađ ekki fćri ţó verr, en orđiđ er, hjá ţessu svokallađa Stjórnlagaráđi.

Sćmdin er hans - skömmin; hinna.

Međ beztu kveđjum,; sem fyrri /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.7.2011 kl. 13:26

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Takk fyrir Jón Valur! Alltaf heill, fagnar međ félögum ţínum,ţegar ţeir af kjarki og einurđ verja ţjóđ sína.    Studdi Ţorvaldur Gylfason málstađ Péturs Gunnlaugssonar?  Bravo!  Trúi ađ menn geti sameinast úr öllum flokkum.

Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2011 kl. 22:34

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir fyrir innleggin, Óskar og Helga.

Helga, vertu ekki of bláeyg gagnvart Ţorvaldi, hvorki varđandi Icesave né ţetta mál; ég sagđi ekki, ađ hann vćri kominn á sömu línu og Pétur, hygg ţetta fremur pragmatisma hjá Ţorvaldi.

Jón Valur Jensson, 27.7.2011 kl. 23:49

4 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Ţađ er ekkert sem kemur lengur á óvart hérna á íslandi.

Eggert Guđmundsson, 2.8.2011 kl. 23:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband