Girnilegur Moggi gleđur Icesave-andstćđinga

Ţannig er hann í dag. Í 1. lagi er ţar glćsigrein eftir Ívar Pál Jónsson, 'Borgiđ ţetta ţá sjálf'. Pistlarnir á leiđarasíđunni gerast varla betri en ţessi. Í 2. lagi: '9 sinnum nei' e. Guđm. Franklín Jónsson. 3.: Friđrik Theódórsson: 'Atlögur Breta og eđlileg samskipti ţjóđa'. Allt frábćr skrif, sem undirritađur las međ mikilli ánćgju og ađdáun á rökleikni höfundanna og ţekkingu.

Svo er ţarna lćrdómsríkur leiđari um tíđindaverđa samţykkt leiđtogafundar ESB um síđustu helgi ađ stíga "enn eitt skref ... til ađ ţoka ESB nćr ţjóđríki og fjćr sambandi ríkja"; ţađ mál kemur reyndar ekki Icesave viđ, ţótt frasagnarvert sé.

En í fyrrnefndar vopnasmiđjur geta menn fariđ og fundiđ sér rök viđ hćfi í baráttunni fyrir hag Íslands í ţjóđaratkvćđagreiđslunni eftir 25 daga.

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Tek undir međ ţér, Mogginn stendur međ Íslandi.

Ragnhildur Kolka, 15.3.2011 kl. 09:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband