Úrslit dóms um neyđarlögin sögđ geta HĆKKAĐ Icesave-kröfur Breta og Hollendinga um tćpl. 470 milljarđa króna

Hér er átt viđ: umfram ţau 10% af rúml. 1300 milljarđa forgangskröfunum sem slitastjórn gamla Landsbankans taldi ekki nást međ eignasafni hans. Greint er frá ţessu í kvöldfréttum Rúv og Sjórnvarpsins. Ţannig er fréttin (nokkuđ stytt) á Rúv.is:

  • Tekist á um neyđarlögin 
  • Stćrsta kröfumál Íslandssögunnar er á leiđ fyrir Hérađsdóm Reykjavíkur. Ţar er tekist á um gildi neyđarlaganna og hvort innistćđur föllnu bankanna fái forgang á ađrar kröfur. Verđi lögin felld úr gildi, gćti kostnađur ríkissjóđs vegna Icesave aukist um hundruđ milljarđa króna.
  • Almennir kröfuhafar bankanna ţriggja hafa í langan tíma mótmćlt neyđarlögunum sem Alţingi setti í október 2008. Kannski engin furđa ţví međ ţeim voru innistćđur settar framar öđrum kröfum í bankana. Gamli Landsbankinn er ţar undir sömu sök seldur og ţar er tekist á um forgangskröfur vegna Icesave, samtals upp á ríflega 1300 milljarđa króna eins og gengiđ á krónunni er um ţessar mundir. Eins og útlitiđ er núna međ eignir bankans, býst slitastjórn viđ ađ fá um 90% upp í forgangskröfur. Ţađ breytist snögglega verđi neyđarlögin, og ţar međ forgangur innistćđna, dćmdur ógildur, eins og fjölmargir kröfuhafar vilja. Ţá má búast viđ ađ fáist ađeins um 30% upp í forgangskröfur. Munurinn ţarna á milli er ríflega 900 milljarđar. Fari svo ađ á endanum yrđi samiđ um Icesave, gćti íslenska ríkiđ boriđ ábyrgđ á helmingnum - vegna ákvćđa um lágmarkstryggingu - sem ţýđir ađ fjárútlát vegna Icesave gćtu í einu vetfangi hćkkađ um 4-500 milljarđa. Sjö dómsmál sem öll snúast um gildi neyđarlaganna eru nú á leiđ fyrir Hérađsdóm Reykjavíkur, og ţađ er slitastjórn Landsbankans sem fćr ţađ hlutverk ađ verja neyđarlögin. Máliđ verđur tekiđ fyrir á nćstu vikum. Niđurstöđu er ađ vćnta á nćsta ári, og henni verđur án efa áfrýjađ í Hćstarétt. (Ruv.is.)

Hér er reyndar hvergi hamrađ á rétti Íslendinga í málinu, ekki frekar en svo oft í fréttaflutningi Rúv. Ţađ er ekkert í lögum og reglum um tryggingasjóđi innistćđueigenda í Evrópu, sem kveđur á um ríkisábyrgđ á ţeim.

Á sama tíma og um ţetta er svo yfirborđslega fjallađ í Rúv, berst sú frétt úr Stöđ 2, ađ Össur Skarphéđinsson – sá hinn sami sem međ afar ámćlisverđum hćtti LEYNDI mikilvćgri skýrslu Mishcon de Reya um Icesave-máliđ – hafi í útlöndum veriđ spurđur um Icesave og svarađ á ţá lund, ađ vel gengi ađ ná sameiginlegum skilningi deiluađila (sem hann kallar líklega málsađila) og ađ ţar stefndi í, ađ niđurstađa fengist, sem báđir ađilar gćtu sćtt sig viđ. En hvernig skyldi ţađ ganga upp?!

Ţá fylgdi fréttinni ađ hann hefđi tekiđ sérstaklega fram, ađ ţađ vćri engin deila um ađ höfuđstólinn ćtti ađ greiđa, einungis vćri veriđ ađ rćđa um, hverjir vextirnir ćttu ađ vera!!!

Eigum viđ ekki ađ senda ţessum manni og sökunautum hans í málinu skilabođ á nćsta útifundi á Austurvelli međ ţví ađ fjölmenna nú, Ţjóđarheiđurs-félagar, međ mótmćlaspjöld okkar og bćta ţar nýjum viđ? 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Deilt um neyđarlögin fyrir dómi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komiđ ţiđ sćl; sem fyrr, félagar í Ţjóđarheiđri !

Jón Valur !

Svo sem; alveg burt séđ frá Össuri, og skrípa látum hans.

Viđ stöndum fast; á ţeirri einföldu stađreynd, ađ í tíđ einka braskaranna, sem međ Landsbankann, og svo Búnađarbankann véluđu, var ábyrgđin ţeirra, gerendanna, í peninga svallinu - ekki; íslenzkrar Alţýđu.

Nú; svo mćtti, (án tillits til Icesave´s reikninga) spyrja Breta og Hol- lendinga út í ţćr kvittanir, sem ţeir hefđu í höndum, frá gömlu nýlendunum sínum, fyrir uppgjöri á ţví tjóni, sem ţeir urđu valdir ađ - víđs vegar um heim, allt; fram til okkar daga.

Ţakka ţér fyrir; ađ endingu, fyrir erindiđ, á Útvarpi Sögu, í dag, Jón Valur.

Međ beztu kveđjum; sem öđrum fyrri /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 8.10.2010 kl. 21:59

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir, Óskar Helgi.

Jón Valur Jensson, 8.10.2010 kl. 22:17

3 Smámynd: Elle_

Og ţarna er hann kominn:

Össur: Aldrei spurning um Icesave

Elle_, 8.10.2010 kl. 22:28

4 Smámynd: Elle_

Hann bara varđ ađ eyđileggja og skemma einu sinni enn fyrir okkur úti í heimi.  Honum getur ekki veriđ sjálfrátt og ekki nokkur hemja ađ ţessi mađur skuli enn vera talsmađur landsins. 

Elle_, 8.10.2010 kl. 22:59

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála ţér, Elle!

Jón Valur Jensson, 8.10.2010 kl. 23:53

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

                  "Ei deila ber viđ blindan mann
                   ţótt blómin fótum trođi hann"


                                                                                                                        Vegna samdráttar á heilsugćslusviđi,verđi honum komiđ heim til sín,enginn skađi skeđur ţótt trođi á sínu eigin illgresi.

Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2010 kl. 02:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband