Icesave = tvöfalt tjón BP vegna mesta olíuslyss heimsins!

Fram kom nýlega í fréttum, ađ tjón BP vegna olíuslyssins magnađa í Mexíkóflóa nemur sem svarar 390 milljörđum ísl. króna. Ţetta er gríđarlegt áfall fyrir einn af voldugustum auđhringum heimsins.

En ţetta er ekki nema hálft Icesave, ađ ćtla má (međ vöxtum)! Ţađ gćti reyndar hlaupiđ upp fyrir 1000 milljarđa króna, ađ mati Jóns Daníelssonar hagfrćđings, ţ.e.a.s. ef hér bćttist viđ um 30% gengisfelling.

Og allt vegna ólögvarinnar kröfu ríkisstjórna tveggja gamalla nýlenduvelda! 

Sjá einnig hér: Hugleiđingarefni

JVJ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Og Bretar hljóta ađ handrukka okkur líka fyrir tjón British Petroleum.  Og Gylfi, Jóhanna og Steingrímur munu fúslega sćttast á ţađ eins og fyrri rukkunina.  Ţađ gćti sko nefnilega hafa veriđ Íslendingur ţarna einhversstađar í námunda viđ lekann, Vestur-Íslendingur mundi duga.

Elle_, 19.7.2010 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband