Hugleiðingarefni

Ef Svavars-svikasamningurinn hefði verið samþykktur sumarið 2009, væru vextirnir til Breta og Hollendinga nú þegar orðnir rúmlega 60 milljarðar króna!

Þetta jafngildir 200.000 krónum á hvert mannsbarn í landinu, 800 þúsundum á hverja fjögurra manna fjölskyldu – áður en nokkuð er byrjað að borga niður sjálfan höfuðstólinn!

Umhugsunarvert?!

JVJ. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Hvað skyldi Steingrímur þá hafa þurft að hækka skattanna mikið ? og hvað skyldi þá vanta mikið uppá möguleika á ESB aðlögun? og hvað skyldi velferðar stjórn Jóhönnu þá bjóða í  stað blóðs þjóðarinnar er það er þrotið. 

Hrólfur Þ Hraundal, 18.7.2010 kl. 19:43

2 Smámynd: Elle_

Já, það er akkúrat málið, Hrólfur.  Þau ætla að hækka endalaust skatta til að hafa fyrir fáráðs-umsókninni og ólöglegu Icesave.

Elle_, 19.7.2010 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband