Heilbrigđiskostnađur af Eyjafjallagosi: um 1/1000 af árlegum Icesave-vöxtum skv. óskafrumvarpi Steingríms og Jóhönnu!!!

Afar mikill, en ekki alveg ómćldur er kostnađurinn fyrir heilbrigđis- og almannavarnakerfiđ vegna eldgossins í Eyjafjallajökli: 41˝ milljón, m.a. "vegna öndunarfćra- og bólgusjúkdóma af völdum gosefna hjá ţeim sem eru međ einkenni um sjúkdóm eđa eru međ undirliggjandi hjarta- og lungnasjúkdóma," einnig kostnađur vegna vinnu geđhjúkrunarfrćđings viđ samrćmingu áfallahjálpar, almannavarnir og skipulag bráđaţjónustu, breytingar á vöktum og ýmis búnađur til varnar ösku svo sem öndunargrímur og hlífđargleraugu og fleira," segir í frétt Mbl.is, sem byggđ er á niđurstöđum athugunar Heilbrigđisstofnunar Suđurlands, Landspítalans og sóttvarnalćknis.

Ţađ er vont í miđri kreppu ađ lenda í ćrnum og óvćntum útgjöldum, ţótt ólíkt verra sé heilsutjón fólks. En menn leiđi nú hugann ađ ţví, ađ BARA VEXTIRNIR, sem veriđ er ađ ćtlast til af okkur vegna gerviláns, sem fjármálaráđherrann vill gefa út ríkisábyrgđ á vegna ólögvarinnar kröfu tveggja yfirgangssamra uppgjafa-nýlenduvelda, eru nćr ŢÚSUND SINNUM MEIRI Á HVERJU EINSTÖKU ÁRI heldur en ţessi kostnađur sem hlýzt af Eyjafjallagosinu! – og ţá er alveg eftir ađ BYRJA á ţví ađ greiđa niđur höfuđstólinn af ţessu LYGALÁNI!

Er Steingrími sjálfrátt? Eđa er hann ţćgur leiksoppur afvegaleiddrar Samfylkingar? 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Heilbrigđiskostnađur nemi 41,5 milljónum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    LEIKSOPPUR!!!!!

Helga Kristjánsdóttir, 19.6.2010 kl. 03:26

2 Smámynd: Elle_

Honum getur varla veriđ sjálfrátt, blessuđum manninum.  Ekki miđađ viđ hans fyrri stefnu. 

Elle_, 19.6.2010 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband